Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá Björgvinsdóttir var ein af fimm efstu kylfingunum þegar annar keppnisdagurinn af fjórum hófst á lokaúrtökumótinu í Marokkó fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en féll aðeins niður listann í dag. Golf 18.12.2025 16:17
Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Guðrún Brá Björgvinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er jöfn í efsta sæti eftir fyrsta hring lokaúrtökumótsins fyrir LET-mótaröðina. Efstu tuttugu kylfingar mótsins vinna sér inn fullan keppnisrétt á LET á næsta ári. Golf 17.12.2025 19:16
Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því. Golf 17.12.2025 09:33
Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf 11.12.2025 17:00
Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golfsamband Íslands hefur sett sér nýja stefnu til ársins 2030 í stað fyrri stefnu sem átti að gilda til ársins 2027. Stöðug fjölgun skráðra kylfinga spilar þar stóra rullu en aðstaðan á höfuðborgarsvæðinu er sprungin að sögn forseta sambandsins. Golf 25. nóvember 2025 08:02
Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Golfsumarið 2026 verður það síðasta sem kylfingar í Golfklúbbi Reykjavíkur geta notað eigin golfbíla á völlum klúbbsins. Boðið verður upp á golfbíla til leigu á „hóflegu gjaldi“ sem í dag er 9.350 krónur. Innlent 18. nóvember 2025 16:46
Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Hún er stappfull dagskráin hjá Sýn Sport í dag sunnudaginn 16. nóvember. Flestra augu verða líkleag á leik Úkraínu og Íslands en þar ræðst hvor þjóðin fer í umspil um farseðil á HM ´26 í Norður Ameríku. Fótbolti 16. nóvember 2025 06:02
Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Kai Trump var í miklum vandræðum á fyrsta hringnum sínum á Annika-mótinu og endaði daginn í síðasta sætinu. Golf 14. nóvember 2025 11:02
Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Augun verða á Kai Trump þrátt fyrir að hún sé að keppa á fyrsta LPGA-golfmótinu á ferlinum. Ástæðan er auðvitað sú að þarna er á ferðinni barnabarn Bandaríkjaforseta. Golf 13. nóvember 2025 06:32
Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál Olíufyrirtæki í Texas í Bandaríkjunum kannar nú hvort að forstjóri þess hafi deilt innherjaupplýsingum, meðal annars til Phils Mickelson, margfalds risamótameistara í golfi. Mickelson slapp naumleg við ákæru í innherjasvikamáli fyrir nokkrum árum. Sport 4. nóvember 2025 15:40
Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Golf 2. nóvember 2025 09:20
Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Gunnlaugur Árni Sveinsson er fyrstur Íslendinga kominn í hóp tíu bestu áhugakylfinga heims eftir að hafa náð 9. sæti á nýjasta listanum. Golf 29. október 2025 14:12
Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Kai Trump tekur sér smá frí frá háskólagolfi í Miami til að keppa á sínu fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni í næsta mánuði. Golf 29. október 2025 09:00
Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Keegan Bradley var fyrirliði bandaríska Ryderliðsins sem tapaði á heimavelli á móti Evrópu í Ryderbikarnum á dögunum. Hann segist hafa upplifað mjög erfiðar vikur síðan. Golf 22. október 2025 22:33
Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Sigursælasti kylfingur sögunnar vinnur ekki aðeins á golfvöllunum heldur einnig í dómsölunum. Jack Nicklaus fagnaði sigri í meiðyrðamáli í Flórídafylki. Golf 21. október 2025 22:00
Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Íslenski landsliðskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri á sterku háskólamóti í Bandaríkjunum í gær. Foreldrar hans voru á svæðinu og fylgdust með æsispennandi lokakafla. Golf 21. október 2025 09:32
Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Tommy Fleetwood stóð uppi sem sigurvegari á DP World India Championship um helgina. Um leið rættist ósk sonar enska kylfingsins. Golf 20. október 2025 12:31
Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lýst yfir áhuga á að verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu einn daginn en ekki fyrr en „um miðjan fjórða áratuginn“ eins og hann orðar það. Golf 15. október 2025 19:32
Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Dansarinn Marinó Máni Mabazza var búinn að æfa í marga mánuði fyrir frumsýningu Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu þegar hann fékk golfkúlu í augað. Hefði augnbeinið ekki tekið bróðurpart höggsins hefði augað hæglega getað sprungið. Lífið 15. október 2025 07:08
Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári. Golf 12. október 2025 14:05
Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Collin Morikawa segir að stuðningsmenn bandaríska liðsins hafi líklega farið yfir strikið með framkomu sinni á Ryder-bikarnum um þarsíðustu helgi. Golf 8. október 2025 16:00
Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Bandarískur kylfingur sýndi að flestra mati mikið hugrekki á golfmóti í Bandaríkjunum um helgina. Golf 7. október 2025 08:31
„Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Þulurinn á Ryderbikarnum hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í dónalegum og klúrum söng um Rory McIlroy á meðan keppninni stóð um síðustu helgi. Golf 3. október 2025 08:31
„Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. Golf 29. september 2025 10:02
Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Þó að Evrópubúar hafi verið himinlifandi eftir sigurinn gegn Bandaríkjunum í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, voru þeir hundóánægðir með framgöngu áhorfenda í New York sem sumir fóru langt yfir strikið. Golf 29. september 2025 09:10