Ólafur Björn á góðan möguleika Ólafur Björn Loftsson lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Golf 3. október 2013 20:32
Tiger valinn kylfingur ársins Tiger Woods er svo sannarlega kominn aftur. Hann hefur nú verið valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þetta er í ellefta skiptið sem Tiger fær þessa útnefningu. Golf 27. september 2013 17:15
Bjórdrykkja og golf eiga ekki alltaf samleið Kylfingar skella sér gjarnan á nítjándu holuna að loknum átján holu hring og ræða daginn og veginn. Golf 24. september 2013 10:30
Sá sænski fékk 1,2 milljarða króna Henrik Stenson hélt ró sinni og landaði sigri á lokahring FedEx-bikarsins í golfi á PGA-mótaröðinni í Atlanta í gær. Golf 23. september 2013 07:20
Piltalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu piltanna okkar sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í undankeppni Evrópumótsins sem lauk í Slóvakíu í gær. Golf 22. september 2013 12:25
Strákarnir með í baráttunni um laust sæti á EM í golfi Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið. Golf 20. september 2013 17:55
Birgir Leifur komst áfram í úrtökumótinu Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er kominn áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina eftir að hafa orðið í 12. sæti í úrtökumóti í Þýskalandi. Golf 20. september 2013 13:51
Tiger er í næstneðsta sæti Svíinn Henrik Stenson var í banastuði á fyrsta hring Tour Championship sem hófst í gær. Slíkt hið sama er ekki hægt að segja um Tiger Woods. Golf 20. september 2013 09:00
Tiger ánægður með árið hjá sér Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Golf 19. september 2013 15:45
Þeir keppa fyrir Íslands hönd í Slóvakíu Íslenska piltalandsliðið í golfi tekur þátt í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer á velli Skalica Golf Club í Slóvakíu dagana 19.-21. september. Golf 18. september 2013 13:30
Birgir og Þórður undir pari í Þýskalandi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar byrjar vel í úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir Evrópumótaröðina. Golf 17. september 2013 17:26
Aron og Gunnhildur efnilegustu kylfingarnir Uppskeruhátíð Golfsambands Íslands fór fram í dag og voru krýndir stigameistarar ársins á Áskorendamótaröðinni, Íslandsbankamótaröðinni og Eimskipsmótaröðinni. Golf 15. september 2013 20:33
Woods ósammála dómurum Tiger Woods segir að það hafi verið röng ákvörðun hjá dómurum í BMW Championship mótinu að veita sér tvö högg í víti. Golf 15. september 2013 17:35
Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn Úrvalslið kylfinga af landsbyggðinni vann öruggan sigur á úrvalsliði höfuðborgarsvæðisins í KPMG-bikarnum í golfi í dag. Golf 14. september 2013 17:39
Tiger ósáttur með tvö högg í víti Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Golf 14. september 2013 12:30
Landsbyggðin að pakka höfuðborgarúrvalinu saman Úrvalslið landsbyggðarinnar leiðir 11-1 fyrir lokaumferðina í KPMG-bikarnum í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Landsbyggðin vann fimm einvígi af sex í fjórmenningi í gær. Golf 14. september 2013 07:30
Furyk sá sjötti sem leikur á undir 60 höggum Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk gerði sér lítið fyrir í kvöld og lék á 59 höggum á BMW-meistaramótinu í golfi. Golf 13. september 2013 22:38
Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Golf 12. september 2013 20:00
Ágúst ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Ágúst Jensson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Ágúst hefur að undanförnu starfað sem yfirvallastjóri golfvalla Golfklúbbs Reykjavíkur. Golf 12. september 2013 15:30
Anna Sólveig í 12. sæti á Duke of York Anna Sólveig Snorradóttir og Aron Snær Júlíusson leika á sterku unglingamóti í Englandi. Golf 11. september 2013 21:00
Anna og Aron fara vel af stað á Duke of York mótinu Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG taka þátt á Duke of York mótinu í Englandi þessa dagana og byrjuðu bæði nokkuð vel. Golf 11. september 2013 08:33
Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í Duke og York mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Golf 9. september 2013 23:48
Anna og Aron taka þátt í sterku móti á Englandi Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. Golf 9. september 2013 21:45
Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Golf 8. september 2013 22:30
Web.com draumur Ólafs úti Ólafur Björn Loftsson hafnaði í 61. sæti af 73 keppendum eftir að hafa leikið hringina þrjá á 223 höggum eða 13 höggum yfir pari. Golf 8. september 2013 18:22
Frábær sigur hjá Björn í Sviss Daninn Thomas Björn sigraði á Omega European Masters mótinu sem lauk í dag í Sviss á Evrópumótaröðinni. Golf 8. september 2013 17:31
Birgir Leifur hafnaði í 47. sæti Birgir Leifur lék lokahringinn á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals 286 höggum eða sex höggum yfir pari. Golf 8. september 2013 14:10
Birgir Leifur féll niður töfluna í Frakklandi Íslandsmeistarinn í 43. sæti fyrir lokahringinn í móti á Áskorendamótaröðinni. Golf 7. september 2013 19:50
Jimenez: 13 ára kylfingar eiga að leika með jafnöldrum sínum Spánverjinn Miguel Angel Jimenez er ekkert sérstaklega hrifinn af því að 13 ára táningur sé að leika með honum á European Masters mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Golf 6. september 2013 17:53
Birgir Leifur fékk tvo skramba og hrundi niður listann Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik árið 2013, náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi en hann þurfi átta fleiri högg til að klára annan hringinn í dag. Tveir skrambar fóru illa með Íslandsmeistarann á seinni níu og Birgir Leifur hrundi niður listann eftir að hafa verið í toppbaráttunni eftir fyrstu 18 holurnar. Golf 6. september 2013 14:28
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti