Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers

Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna.

Golf
Fréttamynd

Kylfusveinn Tigers tjáir sig

Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni.

Golf
Fréttamynd

Tengdamamma Tigers á batavegi

Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki.

Golf
Fréttamynd

Tiger grunaður um ölvun við akstur

Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum

Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars.

Golf
Fréttamynd

Engar kærur vegna heimilisofbeldis

Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins.

Golf
Fréttamynd

Tiger: Ekkert hæft í orðrómum

Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn.

Golf
Fréttamynd

Lögreglan mun yfirheyra Tiger

Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær.

Golf
Fréttamynd

Tiger vann í Ástralíu

Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun.

Golf
Fréttamynd

Kærir eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Doug Barron var ekki þekktasta nafnið í golfheiminum allt þar til hann féll á lyfjaprófi á dögunum. Hann var í kjölfarið dæmdur í eins árs bann frá PGA-mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger

Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa.

Golf
Fréttamynd

Tiger spenntur fyrir Kínaferð

Tiger Woods heldur nú til Kína þar sem hann mun taka þátt í World Golf Championship en það mót er nú í fyrsta sinn haldið í Kína.

Sport
Fréttamynd

Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn

Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn.

Golf
Fréttamynd

Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins

Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala

Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana.

Golf