Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. Golf 11. nóvember 2020 17:31
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. Golf 11. nóvember 2020 10:01
Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Menn gera ýmslegt til að hita upp fyrir eitt stærsta golfmót ársins. Til að mynda að fleyta kerlingar á 16. holu Augusta-vallarins. Golf 10. nóvember 2020 21:45
Veðbankar hafa litla trú á að Tiger verji titilinn á Masters Bryson DeChambeau þykir líklegastur til að vinna Masters mótið í ár ef marka má veðbanka. Þeir hafa hins vegar litla trú á ríkjandi meistaranum, Tiger Woods. Golf 10. nóvember 2020 16:31
Missir af fyrsta risamótinu síðan 1999 vegna veirunnar Í fyrsta sinn síðan 1999 verður Sergio García ekki með á risamóti í golfi. Hann greindist með kórónuveiruna. Golf 9. nóvember 2020 18:01
Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. Sport 8. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. Sport 7. nóvember 2020 06:01
Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. Sport 6. nóvember 2020 06:01
Kórónaði frábæran hring með því að fara holu í höggi Caroline Hedwall fór holu í höggi á fyrsta hring Omega Dubai Moonlight Classic mótsins í golfi. Hún er með tveggja högga forystu fyrir annan keppnisdaginn. Golf 5. nóvember 2020 14:22
Dagskráin í dag: Albert, Tottenham, Arsenal og Pepsi Max kvenna uppgjör Það er heldur betur hægt að líma sig fyrir framan sjónvarpið í dag en alls eru níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 5. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Man. United, Valur í Meistaradeild kvenna og úrvalsdeildin í eFótbolta Miðvikudagar eru nánast orðnir hátíðardagar á sportrásum Stöðvar 2 um þessar mundir en Meistaradeildin er á dagskránni þriðju vikuna í röð. Sport 4. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 1. nóvember 2020 06:00
Loka þarf öllum golfvöllum landsins Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson. Golf 31. október 2020 23:01
Lögreglumenn vísuðu vongóðum kylfingum af velli Lögreglumenn á Suðurnesjum vísuðu kylfingum af Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem þeir hugðust spila golf. Innlent 31. október 2020 18:11
Íþróttir óheimilar en Golfsambandið greinir stöðuna Viðbragðshópur Golfsambands Íslands vinnur nú að því að „greina stöðuna“ í kjölfar strangari sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld kynntu í gær og tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt hertum reglum er allt íþróttastarf óheimilt. Innlent 31. október 2020 13:52
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31. október 2020 06:01
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30. október 2020 06:01
Gullbjörninn hvetur fólk til að kjósa Trump Sigursælasti kylfingur golfsögunnar er stuðningsmaður Donalds Trump og hvetur fólk til að kjósa hann í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Golf 29. október 2020 17:00
Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Sport 29. október 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar má finna útsendingar frá fótbolta, NFL, golfi og spænska körfuboltanum. Sport 25. október 2020 06:01
Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24. október 2020 06:01
Dagskráin í dag: Rooney í sóttkví, Domino’s Körfuboltakvöld og golfið Sex beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þrjár þeirra eru úr golfinu, ein úr fótboltanum og ein frá körfuboltanum. Sport 23. október 2020 06:00
Dagskráin í dag: Evrópudeildarleikir, golf og aukaþáttur af Stúkunni Átta beinar útsendingar má finna á Stöð 2 Sport í dag en þær eru frá golfi, Evrópudeildinni og úr fótboltanum. Sport 22. október 2020 06:01
Flykkjast í golf og vellirnir enn grænir Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu opnuðu að nýju í dag eftir tíu daga lokun vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda. Golf 20. október 2020 11:15
Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19. október 2020 07:01
Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18. október 2020 23:08
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18. október 2020 06:00
Svarar þeim kylfingum sem hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbba Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, tekur til varna fyrir stjórnendur golfklúbba á Facebook þar sem hann segir örfáa kylfinga hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbbanna á samfélagsmiðlum vegna þess að þeir hafi farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis um lokun golfvalla. Innlent 17. október 2020 10:18
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17. október 2020 06:00
Að hlýða eða hlýða ekki – þar er efinn Jakob Bjarnar skrifar um lokun golfvalla, svekkta kylfinga og vafasamt gildi þess að hlýða í blindni. Skoðun 16. október 2020 17:36