Nálgast risamótin á annan hátt eftir vonbrigðin á Opna breska Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að það hafi verið mistök að nálgast risamótin eins og hver önnur mót. Golf 25. júlí 2019 19:30
Forseti GSÍ: Á alþjóðlegum mælikvarða er mjög ódýrt að leika golf Mikil fjölgun í golfíþróttinni á Íslandi. Golf 23. júlí 2019 20:15
Kylfingum hefur ekki fjölgað meira í heilan áratug Golfsamband Íslands vekur athygli á mikilli fjölgun í íþrótt sinni á þessu ári en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Ungum og gömlum kylfingum fjölgar mest. Golf 23. júlí 2019 17:00
„Golfið bjargaði lífi mínu“ Kylfingurinn Sverrir Þorleifsson segir að golfið hafi bjargað lífi sínu en hann hefur glímt við þunglyndi og lágt sjálfsmat árum saman. Hann þurfti bara fyrstu níu holurnar til að finna út að golfið væri rétta íþróttagreinin fyrir hann. Golf 23. júlí 2019 12:00
Jack Nicklaus: Það verður erfitt fyrir Tiger Woods að ná mér Enginn hefur unnið fleiri risamót í golfi á ferlinum en Bandaríkjamaðurinn Jack Nicklaus. Hann sjálfur er nokkuð viss um að svo verði áfram og að Tiger Woods takist ekki að ná af honum metinu. Nicklaus var í nýju viðtali hjá breska ríkisútvarpinu. Golf 23. júlí 2019 08:30
„Tapaði“ meira en 86 milljónum króna á lokadegi Opna breska risamótsins í golfi J. B. Holmes var búinn að koma mörgum á óvart með frammistöðu sinni á Opna breska meistaramótinu í golfi en átti skelfilegan lokadag á Royal Portrush í gær. Golf 22. júlí 2019 23:15
Fyrsti risatitill Lowry Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 21. júlí 2019 17:29
Ragnhildur og Axel stóðu uppi sem sigurvegararar í Hvaleyrabikarnum Mótið er hluti af sterkustu mótaröðinni hér heima en mótið var það fjórða í sumar. Golf 21. júlí 2019 17:08
Koepka: Enginn slegið betur en ég Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Golf 20. júlí 2019 22:30
Axel og Ragnhildur efst fyrir lokahringinn Axel Bóasson og Ragnhildur Kristinsdóttir eru í forystu á KPMG golfinu fyrir lokahringinn. Golf 20. júlí 2019 21:45
Magnaður Lowry í forystu á nýju vallarmeti Shane Lowry er með fjögurra högga forskot fyrir lokahring Opna breska risamótsins eftir stórbrotna frammistöðu á þriðja hringnum í dag. Golf 20. júlí 2019 19:01
Schauffele blandar sér í toppbaráttuna Xander Schauffele hefur leikið vel á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag, líkt og Danny Willett. Golf 20. júlí 2019 15:24
Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 20. júlí 2019 06:00
Með fimm högga forystu fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi á Dow Great Lakes Bay Invitational-mótinu er lokið. Golf 19. júlí 2019 22:37
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. Golf 19. júlí 2019 19:22
Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. Golf 19. júlí 2019 14:05
Ólafía og Woods léku miklu betur en í gær en það dugði ekki til Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Cheyenne Woods komust ekki í gegnum niðurskurðinn á móti á LPGA-mótaröðinni. Golf 18. júlí 2019 23:00
Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 18. júlí 2019 19:30
McIlroy kláraði á átta yfir pari: "Mig langar að berja sjálfan mig“ Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð. Golf 18. júlí 2019 15:03
Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina. Golf 18. júlí 2019 13:30
Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. Golf 18. júlí 2019 10:15
Sex ára stelpa dó eftir misheppnað golfhögg föður síns Hryllilegt slys varð á golfvelli í Bandaríkjunum í vikunni sem sýnir hversu varlega þarf að fara í kringum kylfinga og golfvelli. Golf 18. júlí 2019 10:00
Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. Golf 18. júlí 2019 09:25
Ólafía og Woods neðarlega eftir fyrsta hring Erfið byrjun hjá gömlu skólasystrunum. Golf 17. júlí 2019 19:45
Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. Golf 17. júlí 2019 12:30
Vonandi næ ég að upplifa drauminn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, tók þátt í forkeppni fyrir opna breska meistaramótið í golfi kvenna í vikunni. Þar dugði skor hennar til þess að komast áfram á lokaúrtökumótið fyrir mótið sem haldið verður fyrstu helgina í ágúst. Golf 17. júlí 2019 11:00
Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. Golf 16. júlí 2019 17:00
Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. Golf 16. júlí 2019 16:00
Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Golf 15. júlí 2019 16:00
Næstbesti hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Marathon-Classic mótinu á pari. Golf 14. júlí 2019 15:00