Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi

G-Mac lék sinn besta hring í langan tíma á PGA-mótaröðinni en á meðan er óþekktur Dani í forystu á BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

EM kvenna á Urriðavelli

Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ sumarið 2016. Þetta verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa.

Golf