Bjarki Már skoraði tvö í toppslag Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprem unnu í dag tveggja marka sigur á erkifjendum sínum í Pick Szeged í ungverska handboltanum í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2023 18:30
Ótrúlegur viðsnúningur Eyjamanna sem unnu stórsigur ÍBV vann átta marka sigur á Selfyssingum í Suðurlandsslag í Olís-deild karla í dag. Selfyssingar leiddu lengi vel en magnaður endasprettur Eyjamanna tryggði þeim stigin tvö. Handbolti 11. nóvember 2023 17:45
Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11. nóvember 2023 17:30
„Ég er eiginlega heppnasti handboltamaður í heimi“ Jón Bjarni Ólafsson átti stórleik þegar FH vann Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deildinni. Hann nýtur þess til hins ítrasta að spila með Aroni Pálmarssyni. Handbolti 11. nóvember 2023 09:01
Stjarnan tapaði með minnsta mun í báðum Olís-deildunum Fram vann Stjörnuna með minnsta mun í Olís deild karla á sama tíma og Valur vann Gróttu með tíu marka mun. Í Olís-deild kvenna vann Afturelding eins marks sigur á Stjörnunni. Handbolti 10. nóvember 2023 22:45
Haukar svara ÍBV fullum hálsi Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og þá helst leik Hauka og ÍBV í Olís-deild kvenna. Handbolti 10. nóvember 2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 30-27 | HK vann langþráðan og afar mikilvægan sigur gegn Víkingi HK tók á móti Víkingum í Kórnum í mikilvægum leik í botnbaráttunni í níundu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 30-27 HK í vil sem nældi sér þar af leiðandi í dýrmæt stig í baráttu liðanna um að forðast fall úr deildinni. Handbolti 10. nóvember 2023 19:32
Teitur rær á önnur mið eftir tímabilið Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson yfirgefur Flensburg þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Handbolti 10. nóvember 2023 10:16
„Fráleitt að halda því fram“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir fráleitt að sambandið hafi hótað að reka kvennalið ÍBV úr Íslandsmótinu líkt og þjálfari liðsins sagði í fyrrakvöld. Erfitt sé að finna jafnvægi þegar fresta á leikjum. Handbolti 10. nóvember 2023 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 29-32 | FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn Í kvöld fór fram Hafnarfjarðarslagur í Olís-deild karla. Fór leikurinn fram að Ásvöllum og var leikurinn hluti af 9. umferð deildarinnar. Sigruðu gestirnir í FH en stýrðu þeir leiknum frá upphafi til enda. Lokatölur 29-32. Handbolti 9. nóvember 2023 22:28
Ásgeir Örn: Ég skal bara viðurkenna það að ég bjóst ekki við því Haukar töpuðu í kvöld öðrum leik sínum í röð í Olís-deildinni þegar erkióvinirnir í FH komu í heimsókn á Ásvelli. Lokatölur 29-32 fyrir FH sem stjórnaði leiknum frá upphafi til enda. Handbolti 9. nóvember 2023 21:47
Framarar stungu nýliðana af í síðari hálfleik Fram vann nokkuð öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti nýliða ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 23-31. Handbolti 9. nóvember 2023 21:35
Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9. nóvember 2023 21:29
Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28. Handbolti 9. nóvember 2023 20:34
Fordæma vinnubrögð HSÍ og Hauka: „Sannarlega dapurlegt“ Handknattleiksdeild ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir vinnubrögð Hauka og Handknattleikssambands Íslands eftir að liðið fékk það ekki í gegn að leik ÍBV og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta yrði frestað. Handbolti 9. nóvember 2023 18:21
Liðsfélagi Ómars Inga og Janusar Daða skoraði 26 mörk Evrópumeistarar SC Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta í dag eftir 43 marka sigur á University of Queensland frá Ástralíu, 57-14. Handbolti 9. nóvember 2023 15:18
Sigurður sótillur út í HSÍ: Hunsuðu reglu og ætluðu að dæma okkur út úr Íslandsmótinu Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var afar ósáttur út í vinnubrögð HSÍ og afstöðu Hauka að vilja ekki fresta leik kvöldsins gegn Eyjastúlkum. Sport 8. nóvember 2023 23:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 38-17 | Haukar völtuðu yfir ÍBV Haukar unnu afar sannfærandi sigur á Eyjakonum. Um miðjan fyrri hálfleik fóru Haukar að sigla fram úr. Heimakonur voru ellefu mörkum yfir í hálfleik og gáfu ekkert eftir í síðari hálfleik og enduðu á að vinna með tuttugu og einu marki 38-17. Handbolti 8. nóvember 2023 21:56
Bikarmeistararnir í erfiðri stöðu Ríkjandi bikarmeistarar Sävehof töpuðu fyrir Ystads, 30-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum í sænsku bikarkeppninni í handbolta. Tryggvi Þórisson lék með Sävehof en komst ekki á blað. Handbolti 8. nóvember 2023 20:14
Sigvaldi markahæstur er Kolstad komst í undanúrslit Kolstad er komið í undanúrslit norska bikarsins í handbolta eftir 36-23 sigur á Bergen. Kolstad eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur 2022 á Elverum sem hafði unnið bikarinn fjögur ár í röð þar áður. Liðin mætast svo í undanúrslitunum í næstu umferð. Handbolti 8. nóvember 2023 19:19
Magdeburg ekki í vandræðum í Sádi-Arabíu Ríkjandi heimsmeistarar Magdeburgar hófu titilvörn sína með öruggum sigri en liðið er nú statt á heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta sem fram fer í Dammam í Sádi-Arabíu. Handbolti 7. nóvember 2023 18:45
Utan vallar: Snorri Steinn stóð við loforðið Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrstu leikjunum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar lofaði góðu. Handbragðs hans er strax farið að gæta á leik Íslands. Handbolti 7. nóvember 2023 10:00
Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7. nóvember 2023 07:01
Elliði Snær raðaði inn mörkum en hornamennirnir hornreka Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tvo sigra á Færeyjum um helgina en þetta voru fyrstu landsleikirnir í sex mánuði og þeir fyrstu síðan að Snorri Steinn Guðjónsson tók við liðinu. Tölfræði liðsins frá helginni er athyglisverð. Handbolti 6. nóvember 2023 15:31
Eyjamönnum sárnar að HSÍ sé ekki tilbúið að hjálpa ÍBV stelpunum Handknattleiksambands Íslands, HSÍ, segir við ÍBV að það sé val Eyjamanna að taka þátt í Evrópukeppni vitandi það að því fylgir meira álag. Eyjamenn eru mjög svekktir með að fá ekki jákvæðari viðbrögð frá sambandinu sínu. Handbolti 6. nóvember 2023 13:01
Besta byrjun landsliðsþjálfara í 59 ár Snorri Steinn Guðjónsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni um helgina. Niðurstaðan var betri en við höfum séð í frumraun landsliðsþjálfara í næstum því sex áratugi. Handbolti 6. nóvember 2023 12:01
Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. Sport 4. nóvember 2023 20:41
Umfjöllun og myndir: Ísland - Færeyjar 30-29 | Sigur en engin flugeldasýning Ísland vann torsóttan sigur gegn Færeyjum 30-29. Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik en gestirnir spiluðu afar vel í síðari hálfleik sem gerði Íslandi erfitt fyrir. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 4. nóvember 2023 19:40
„Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var ekki ánægður með síðari hálfleik liðsins í dag. Ísland vann eins marks sigur 30-29. Sport 4. nóvember 2023 19:30
ÍBV með yfirlýsingu: „Kemur í bakið á okkur að sýna slíkan metnað“ ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem félagið lýsir óánægju sinni á leikjaálagi liðsins og lítinn áhuga HSÍ á að koma til móts við félagið. Handbolti 4. nóvember 2023 18:06