Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10. febrúar 2020 03:43
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9. febrúar 2020 22:59
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9. febrúar 2020 15:15
Sterku vængirnir höfðu betur gegn Margot Robbie Leikkonan Margot Robbie var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. Lífið 7. febrúar 2020 13:30
Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan. Lífið 5. febrúar 2020 13:30
Matthew Perry gerir Friends aðdáendur yfir sig spennta með tísti Leikarinn Matthew Perry náði að gera allt vitlaust með þriggja orða tísti í nótt. Lífið 5. febrúar 2020 12:30
Sigurjón með mynd um Bitcoin-málið í bígerð Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, undirbýr nú gerð heimildarmyndar um Bitcoin-málið svokallaða sem vakti heimsathygli árið 2018. Búist er við að tökur hefjist í apríl, meðal annars á Íslandi. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 09:30
Heimildarþættir um Justin Bieber á YouTube slá í gegn: Spyrnti sér frá botninum Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Lífið 5. febrúar 2020 07:00
Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“ Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Lífið 4. febrúar 2020 15:56
Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. Lífið 4. febrúar 2020 07:00
Demi Lovato slær aftur í gegn og nú fyrir leikinn um Ofurskálina Söngkonan Demi Lovato söng þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn mikilvæga um Ofurskálina í Miami í nótt. Lífið 3. febrúar 2020 12:30
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 12:00
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3. febrúar 2020 10:00
Vilhjálmur og Phoenix þungorðir í BAFTA-ræðum sínum Vilhjálmur Bretaprins og leikarinn Joaquin Phoenix nýttu báðir tækifærið við ræðuhöld á BAFTA-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og lýstu yfir óánægju með einsleitan hóp þeirra sem tilnefndir voru. Lífið 3. febrúar 2020 09:09
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3. febrúar 2020 07:47
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Tónlist 2. febrúar 2020 19:45
Pamela Anderson skilin eftir aðeins 12 daga hjónaband sem var ekki alvöru hjónaband Ofurfyrirsætan og leikkonan Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Jon Peters hafa ákveðið að slíta samvistum, aðeins 12 dögum eftir að þau játuðust hvort öðru við hátíðlega athöfn í Mailbu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Lífið 2. febrúar 2020 08:10
James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. Lífið 30. janúar 2020 12:30
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30. janúar 2020 11:50
Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. Lífið 30. janúar 2020 07:00
Morðhótanir eftir brandara um andlát Kobe Bryant Uppistandsklúbburinn The New York Comedy Club hefur tilkynnt lögreglu um morðhótanir sem aðstandendum staðarins hafa borist í kjölfar brandara sem uppistandarinn Ari Shaffir birti á Twitter-síðu sinni. Lífið 29. janúar 2020 21:21
Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. Erlent 29. janúar 2020 20:47
James Corden keyrir aldrei sjálfur í Carpool Karaoke Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Lífið 29. janúar 2020 11:30
Sjö ára drengur grillaði dómarana í America´s Got Talent JJ Pantano er sjö ára drengur sem kom heldur betur á óvart í raunveruleikaþáttunum America´s Got Talent: The Champions. Lífið 28. janúar 2020 15:30
Jennifer Aniston kom aðdáendum Friends á óvart í Central Perk Jennifer Aniston leysti af Ellen í spjallþætti þeirrar síðarnefndu á dögunum. Lífið 28. janúar 2020 13:30
Jimmy Kimmel og Fallon börðust við tárin þegar þeir minntust Kobe Bryant Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í gærkvöldi. Lífið 28. janúar 2020 12:30
Tilfinningaþrunginn flutningur Demi Lovato þegar hún sneri aftur Demi Lovato kom fram á Grammy-verðlaunahátíðinni og það í fyrsta sinn eftir að hún var lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí árið 2018. Lífið 27. janúar 2020 11:30
Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. Lífið 27. janúar 2020 10:30
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27. janúar 2020 06:35