Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur

Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Karl Frið­leifur hafi verð­skuldað „eld­rautt spjald“

Arnari Gunn­laugs­syni, þjálfara Víkings Reykja­víkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á úti­velli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundar­fjórðunginn einum manni færri eftir verð­skuldað rautt spjald Karls Frið­leifs að mati Arnars.

Íslenski boltinn