Pálmi Rafn heim á Húsavík Pálmi Rafn Pálmason, íþróttastjóri KR, hefur fengið félagaskipti yfir í uppeldisfélag sitt Völsung sem leikur í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 23:31
Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 21:10
„Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 20:51
Björn Bergmann mættur á heimaslóðir Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við uppeldisfélag sitt ÍA um að spila með liðinu á komandi tímabili í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Björn Bergmann hefur spilað erlendis sem atvinnumaður frá árinu 2009. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 19:55
Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 17:45
Oliver til ÍBV Fótboltamaðurinn Oliver Heiðarsson er genginn í raðir ÍBV frá FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 16:17
Kórdrengir gjaldþrota Fótboltafélagið Kórdrengir hefur verið lýst gjaldþrota. Kórdrengir hættu við þátttöku í Lengjudeildinni í sumar eftir að hafa spilað þar tímabilin 2021 og 2022. Þeirra sól skein skærast sumarið 2021 þegar liðið hafnaði í fjórða sæti Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 14:31
„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 14:02
Þrír innbyrðis Bestu deildar-leikir í bikarnum Þrír Bestu deildar-slagir verða í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 12:34
Tók skóna af hillunni til að hjálpa uppeldisfélaginu Þorsteinn Már Ragnarsson var búinn að setja fótboltaskóna upp á hilluna en enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Hann mun eftir allt saman spila á ný með uppeldisfélaginu í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 12:00
ÍBV fær tvöfaldan liðsstyrk frá Jamaíku ÍBV hefur fengið tvo jamaíska leikmenn til sín. Þeir hafa báðir leikið fyrir landslið Jamaíku sem Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson þjálfar. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 11:00
FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Íslenski boltinn 26. apríl 2023 09:33
„Óskar verður ekki ánægður með þetta“ ÍBV vann Breiðablik 2-1 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum síðastliðin sunnudag. Varnarleikur gestanna var vægast sagt lélegur í fyrsta marki leiksins. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 23:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 22:15
„Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 21:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 20:57
„Sambland af spennu og stressi“ „Það er mjög mikill fiðringur í maganum, sambland af mikilli spennu og stressi sem er held ég bara eðlilegt,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Val í stórleik í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 13:30
Verja markið sitt eins og sannir Víkingar Víkingur er eina liðið sem hefur haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 12:30
Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 12:01
Besta spá kvenna 2023: Atlaga að titlinum Stjarnan er aftur komin í fremstu röð eftir stórgott tímabil í fyrra. Ein dáðasta dóttir félagsins er snúin aftur í Garðabæinn og hún ætlar að koma liðinu á toppinn. Gengið á undirbúningstímabilinu lofar góðu. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 11:01
Sjáðu markaflóðið í Garðabæ, öruggan sigur Víkinga og fyrsta sigur Fylkis Segja má að sóknarleikur Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi staðið undir nafni deildarinnar í gær, mánudag. Alls voru 18 mörk skoruð í aðeins þremur leikjum. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 10:30
Besta spáin 2023: Of mikil blóðtaka Valur stefnir á að verða Íslandsmeistari í sumar og verða þar með fyrsta liðið í fimmtán ár til að vinna titilinn þrisvar sinnum í röð. Stór skörð hafa verið höggvin í Valsliðið frá síðasta tímabili og það hefur misst mikla reynslubolta. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 10:00
Íslandsmeistarar Vals fá liðsstyrk á síðustu stundu Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa aldeilis fengið liðsstyrk þegar það styttist í að Besta deild kvenna í knattspyrnu fari af stað. Bandaríski leikmaðurinn Jamia Fields er komin með leikheimild og getur því spilað þegar Valur fær Breiðablik í heimsókn í kvöld. Íslenski boltinn 25. apríl 2023 09:31
„Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24. apríl 2023 23:59
„Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24. apríl 2023 23:33
Besta deild kvenna: Stóru spurningunum svarað Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, miðvikudag, af því tilefni svöruðu nokkrir leikmenn deildarinnar spurningunum sem brenna á vörum okkar allra. Íslenski boltinn 24. apríl 2023 23:30
Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. Íslenski boltinn 24. apríl 2023 22:37