Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17. mars 2023 23:01
Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 17. mars 2023 17:00
Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. Íslenski boltinn 17. mars 2023 16:31
Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. Íslenski boltinn 17. mars 2023 14:48
Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 17. mars 2023 10:01
„Ef ég ræð ekki við Rikka G í padel þá get ég ekkert spilað fótbolta“ Markahæsti leikmaður í sögu Fylkis hefur lagt skóna á hilluna. Bakslag hans, Padel viðureign gegn Rikka G, var dropinn sem fyllti mælinn. Íslenski boltinn 15. mars 2023 19:45
KV gefst ekki upp: Segir stóra málið að KSÍ hafi ekki farið eftir reglum Þó að aðeins 50 dagar séu þar til að keppni í Lengjudeild karla í fótbolta ríkir enn ákveðin óvissa um hvaða lið spila þar. KV hefur skotið til baka kæru til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ og krefst áframhaldandi sætis í deildinni, sem þó er ekki víst að félagið þiggi. Íslenski boltinn 15. mars 2023 14:00
Albert hættur: Eftir síðasta bakslag er nokkuð ljóst að fótboltinn er búinn Albert Brynjar Ingason hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum en hann tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 15. mars 2023 13:31
„Það var varla hægt að tala við mig í gær“ Katrín Ásbjörnsdóttir getur vart leynt gleði sinni eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hennar eru umtalsvert minna alvarleg en búist var við í fyrstu. Hún býst við að verða komin aftur á völlinn með Blikum þegar skammt verður liðið á Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15. mars 2023 08:30
Krefst 24 milljóna og FH mögulega bannað að fá leikmenn Knattspyrnudeild FH er í grafalvarlegri stöðu vegna kröfu fyrrverandi leikmanns félagsins, hins danska Mortens Beck Guldsmed, vegna vangreiddra launa á árunum 2019-2021. Félagið gæti verið á leið í félagaskiptabann vegna málsins. Íslenski boltinn 15. mars 2023 08:01
Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu sigur Víkings | Undanúrslitin klár Víkingur lagði Aftureldingu með þremur mörkum gegn gengu í Mosfellsbæ í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Um var að ræða lokaleik liðanna í riðlinum og eru Víkingar komnir áfram í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14. mars 2023 23:00
Fyrrverandi leikmaður KR lést aðeins 28 ára að aldri Mia Gunter lék með KR í Bestu deild kvenna sumarið 2018. Hún lést á dögunum, aðeins 28 ára að aldri. Fótbolti 14. mars 2023 21:30
ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14. mars 2023 20:35
Valur fær Kana sem spilaði í Danmörku og ungan KR-ing Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna sömdu í dag við tvo leikmenn. Um er að ræða hina bandarísku Haley Lanier Berg sem og hina efnilegu Ísabellu Söru Tryggvadóttur. Íslenski boltinn 14. mars 2023 20:01
Breiðablik í undanúrslit Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14. mars 2023 18:30
Keflvíkingar fá gamla Liverpool strákinn aftur Marley Blair ætlar að taka slaginn með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 14. mars 2023 15:31
Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14. mars 2023 15:19
Félög hafi ekki bolmagn til að fylgja reglugerð KSÍ Reglugerð KSÍ um skyldu til að starfrækja kvennalið gæti valdið einhverjum félögum vandræðum segir formaður hagsmunsamtakanna Íslensks Toppfótbolta, eða ÍTF. Tillaga um að fella reglugerðina úr gildi var felld á ársþingi sambandsins á dögunum. Fótbolti 14. mars 2023 07:01
Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12. mars 2023 19:51
Myndbrot frá heimsókn Baldurs til Blika Fyrsti þáttur af Lengsta undirbúningstímabil í heimi verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar heimsækir Baldur Sigurðsson lið Breiðabliks. Íslenski boltinn 12. mars 2023 18:01
Sjáðu stiklu úr glænýjum þáttum Baldurs um Bestu deild karla Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi fara í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en í þáttunum heimsækir knattspyrnusérfræðingurinn Baldur Sigurðsson sex félög í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 12. mars 2023 10:31
ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 11. mars 2023 17:31
Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 11. mars 2023 12:31
Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10. mars 2023 23:18
Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. Fótbolti 10. mars 2023 22:31
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10. mars 2023 21:30
Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 10. mars 2023 18:31
Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. Íslenski boltinn 10. mars 2023 17:00
Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023. Íslenski boltinn 10. mars 2023 15:30
Rúnar: Er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það hafi verið stefnan að yngja KR-liðið töluvert upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta sem hefst eftir mánuð. Íslenski boltinn 10. mars 2023 10:30