Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Rapparinn Jóhann Kristófer hefur svarað disslagi sem Eyþór Wöhler í HúbbaBúbba birti í gærkvöldi. Jóhann segir sveitina ekki eiga skilið disslag á móti en hann skorar á þá: Sá sem er seinni til að selja upp jólatónleika sína þarf að hætta að gefa út tónlist. Menning 10.12.2025 16:56
„Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Þjóðkirkjan kynnti á dögunum nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri. En ljóst er að kostnaðurinn hleypur á milljónum. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni. Og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003. Lífið 10.12.2025 13:01
Passaðu púlsinn í desember Nú þegar jólaösin er komin á fullt skrið er margt í gangi hjá fólki. Á þessum tíma árs er oft meira um að vera í vinnunni, ýmis verkefni sem þarf að klára fyrir jólafríið. Þar að auki bætast við væntingar og hlutir eins og kaup á jólagjöfum, jólaboð, bakstur, skreytingar og margt fleira. Skoðun 10.12.2025 12:00
Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina Nýjasta bók Kristínar Svövu er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Jana Hjörvar hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8. desember 2025 15:38
Snörp og áhrifamikil bók Rebekka Sif tekur bók Arndísar Þórarinsdóttur, Sólgos fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8. desember 2025 09:02
Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 í dag. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steinþór Hróar Steinþórsson munu þar opna yfir fimmtíu jólagjafir og draga út áskrifanda fyrir hverja gjöf. Jól 7. desember 2025 15:02
Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Það verður meira en nóg að gera á Flúðum í dag því þá fer fram jólamarkaður í félagsheimilinu þar, sem sannur jólaandi mun ríkja. Sveitarstjóri Hrunamannahrepps hvetur fólk til að taka sér bílferð á Flúðir í tilefni dagsins. Innlent 6. desember 2025 12:17
Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Bækur sem seldar eru í Bónus eru ódýrastar í 95 prósent tilfella samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ 3. desember síðastliðinn. Í tilkynningu kemur fram að litlu muni á verði Bónus og Nettó, en Bónus hafi verið ódýrara í 117 af 120 samanburðum milli þeirra tveggja. Neytendur 5. desember 2025 15:23
Jólabingó Blökastsins á sunnudag Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 sunnudaginn 7. desember næstkomandi. Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Jól 5. desember 2025 13:01
Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark. Lífið samstarf 5. desember 2025 12:58
Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöld fékk Vala Matta að sjá líklega jólalegasta garðinn í hverfinu hjá arkitektinum Hildi Gunnlausdóttur. Lífið 5. desember 2025 12:01
Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Jólatré eru ómissandi hluti jólahaldsins hjá flestum landsmönnum. Siðurinn barst til landsins seint á 19. öld með dönskum kaupmönnum. Þar sem sígræn tré uxu ekki á Íslandi var þörf á innflutningi. Skoðun 2. desember 2025 13:00
Heitustu pörin í húrrandi jólagír Það var líf og fjör í jólateiti hjá tískuversluninni Húrra á fimmtudag en þessi vinsæla keðja opnaði nýverið útibú í Smáralind. Tíska og hönnun 1. desember 2025 20:00
Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025. Skoðun 1. desember 2025 13:33
Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna hjá Sjóva, hvetur fólk til að fara yfir eldvarnir, og sérstaklega reykskynjara, í dag á Degi reykskynjarans. Samkvæmt könnun HMS eru fjögur prósent heimila ekki með uppsetta reykskynjara. Hrefna segir að í desember skapist aukin brunahætta vegna ljósasería og kerta á krönsum í kringum aðventuna. Innlent 1. desember 2025 11:05
„Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Rebekka Sif tekur bók Andra Snæs Magnasonar fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 28. nóvember 2025 14:18
Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta Slaufuæði er allsráðandi í jóla og aðventuskreytingum ársins. Einn þekktasti og vinsælasti stílisti landsins Þórunn Högnadóttir gerir alltaf ævintýralegar skreytingar. Og hún er þekkt fyrir að nota óvenjulega hluti sem grunn í sínar fjölbreyttu skreytingar. Lífið 28. nóvember 2025 13:00
Kvíðir þú jólunum? Þegar má sjá ýmis merki þess að jólin séu í vændum og margir fá hnút í magann. Jólin, og undirbúningur þeirra, eru nefnilega allskonar hjá fólki og sjaldnast tóm sæla. Þó væntum við þess að við séum hamingjan uppmáluð á þessum tímabili. Skoðun 28. nóvember 2025 11:02
Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lítið saumaverkefni úr ullarafgöngum er í dag orðið eitt skemmtilegasta handverksfyrirtæki landsins. Skrímslaverksmiðja Ölmu Bjarkar Ástþórsdóttur hefur vaxið jafnt og þétt frá því fyrstu skrímslin litu dagsins ljós árið 2011 og er nú orðið sannkallað ævintýraland þar sem sköpun, endurvinnsla og fjölskyldustemning mætast. Lífið samstarf 28. nóvember 2025 08:31
Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Á hverju ári, þegar veturinn leggst yfir og jólaljósin lýsa upp leitum við að gjöfum sem gleðja. Hárvörukassar hátíðarinnar hafa orðið að einni vinsælustu fegurðargjöf ársins og ekki að ástæðulausu. Þeir sameina gæði, fagþekkingu og hátíðlega umhyggju í fallegum pökkum sem gera bæði hárið og hjartað hlýrra. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 15:08
Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Fjórða og síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 í kvöld. Höfundar lesa upp úr verkum sínum og verður upplestrinum streymt beint hér á Vísi. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 13:49
Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Gunnar Theodór Eggertsson hristir upp í rómantískri ímynd huldufólks í nýjustu bók sinni Álfareiðinni. Þetta er æsispennandi og hrollvekjandi ungmennasaga sem höfðar ekkert síður til fullorðinna. Lífið samstarf 26. nóvember 2025 12:53
Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Sjöfn Asare tekur fyrir bók Önnu Rósar Árnadóttur, Fyrir vísindin, í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 26. nóvember 2025 11:05