Kaupþing vill svör um afskriftir Arion banka fyrir hlutafjárútboð Niðurstaða um hversu miklu af átta milljarða króna lánveitingu Arion til United Silicon þarf að færa niður verður að liggja fyrir áður en hægt verður að ráðast í hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 6. september 2017 08:15
Þóra Helgadóttir efnahagsráðgjafi GAMMA í London Þóra Helgadóttir Frost hefur gengið til liðs við GAMMA Capital Management í London og mun starfa sem efnahagsráðgjafi hjá félaginu. Þóra situr í fjármálaráði og er þar skipuð af Alþingi og s Viðskipti innlent 6. september 2017 08:00
Stóru lögmannsstofurnar leita að næstu gullgæs í breyttu umhverfi Samanlagður hagnaður sjö af stærstu lögmannastofum landsins nam 1.233 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 580 milljónir eða 32 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 6. september 2017 07:30
N1 fer fram á lægra kaupverð fyrir Festi vegna samdráttar hjá Krónunni Sölusamdráttur hjá Krónunni er ástæða þess að stjórnendur N1 fara nú fram á að borga lægra verð en 38 milljarða fyrir allt hlutafé Festar. Gert ráð fyrir tíu prósent lægri EBITDA á árinu. Rekstur Elko gengur betur en vonir stóðu til. Viðskipti innlent 6. september 2017 07:00
Klappir sækist eftir skráningu á First North Síðasta skráning á First North markað var skráning Icelandic Seafood í maí á síðasta ári. Viðskipti innlent 21. ágúst 2017 10:54
Félag Steingríms úrskurðað gjaldþrota Félagið Haldleysi, áður Fáfnir Holding, sem er einkahlutafélag í eigu Steingríms Erlingssonar, fyrrverandi forstjóra Fáfnis Offshore, var í síðasta mánuði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 10:00
Arðsemi eigin fjár hjá Nasdaq var yfir 50 prósent í fyrra Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 09:30
Íslendingar keyptu á KFC fyrir nærri þrjá milljarða Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn um 44 prósent á milli ára Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 09:00
Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 08:30
Kjartan og Baldur hafa fest kaup á hlut í verðbréfafyrirtækinu ALM Fimm fjárfestar, þar á meðal þeir Baldur Guðlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Magnús Gunnarsson, hafa bæst í hluthafahóp verðbréfafyrirtækisins ALM Verðbréfa. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir engin áform vera um sameiningar. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 08:00
Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 06:30
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15. ágúst 2017 15:45
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. Viðskipti innlent 2. ágúst 2017 06:00
Hagnaður lögmannsstofunnar BBA Legal minnkar um 90 prósent Hagnaður BBA Legal nam tæplega 27 milljónum króna á árinu 2016 og dróst saman um liðlega 90 prósent frá fyrra ári þegar hagnaðurinn var 263 milljónir. Viðskipti innlent 12. júlí 2017 09:00
Ísgöngin í Langjökli metin á milljarð króna Félagið sem býður upp á ferðir í ísgöngin í Langjökli er metið á rúman milljarð króna í bókum framtakssjóðsins ITF. Virði félagsins var fært upp um 150 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 21. júní 2017 08:00
Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. Innlent 20. júní 2017 07:00
Skotsilfur: Skipar Guðjón, Ómar til Íslandsbanka, Kvika vildi ALDA Starfshópur fjármálaráðherra kynnti í gær skýrslu þar sem útlistaðar eru þrjár mögulegar leiðir við að aðskilja fjárfestingarbanka- og viðskiptabankastarfsemi og lagt mat á kosti og galla hverrar leiðar. Viðskipti innlent 16. júní 2017 09:00
Innviðafjárfestingar á Íslandi í sögulegu lágmarki Varla er um það deilt að innviðastofn samfélagsins, hafnir, flugvellir, vegir, brýr, göng, flutningskerfi raforku, breiðband og aðrir innviðir upplýsingatækni – spítalar og skólar – séu forsenda hagvaxtar og velferðar til lengri tíma. Skoðun 14. júní 2017 07:00
Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Innlent 6. júní 2017 11:43
Svipmynd Markaðarins: Tónleikahaldari sem mótaði draumastarfið Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, hefur skipulagt marga af þeim risatónleikum sem á fjörur okkar hefur rekið síðustu ár. Viðskipti innlent 3. júní 2017 10:30
Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Vélarbilun varð til þess að snúa þurfti flugvélinni við og lenda í Massachusetts Innlent 31. maí 2017 11:19
Opnun lúxushótels á Landssímareitnum seinkar um eitt ár Stefnt er að verklokum við lúxushótel Icelandair á Landsímareitnum við Austurvöll vorið 2019 og mun opnun þess því seinka um eitt ár. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, eigandi bygginganna og lóðanna á reitnum, segir breytingar á deiluskipulagi svæðisins hafa tafist hjá Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 31. maí 2017 09:30
Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. Fastir pennar 31. maí 2017 07:00
Framandi framtíðarstörf Fyrir nokkru birti PriceWaterhouseCoopers í Bretlandi skýrslu um efnahagshorfur þar í landi. Ein meginniðurstaða skýrslu þessarar var sú að 30% núverandi starfa í Bretlandi verði fyrir áhrifum sjálfvirkni á næstu 15 árum. Skoðun 31. maí 2017 07:00
Kjarninn og hismið Innkoma Costco á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli. Eins og Íslendingum er einum lagið virðist eiga að slá einhvers konar heimsmet. Viðskipti innlent 28. maí 2017 11:00
Salan á 69% í Ölgerðinni í höfn Gengið var endanlega frá sölu á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni þann 27. apríl síðastliðinn. Ný stjórn fyrirtækisins var kjörin sama dag og tóku fulltrúar framtakssjóðanna Akurs fjárfestinga og Horns III þá sæti í stjórninni. Viðskipti innlent 17. maí 2017 10:30
Fyrrverandi þingmenn gefa út tímaritið Úti Róbert Marshall og Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, hafa stofnað útgáfufélagið Vertu úti utan um nýtt tímarit sem hefur fengið nafnið Úti. Samkvæmt skráningu félagsins hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra mun það gefa tímaritið út á íslensku og ensku en einnig framleiða annað fjölmiðlaefni og skipuleggja viðburði og fræðslu sem tengist útivist. Viðskipti innlent 17. maí 2017 10:00
Símafélögin misstu Iphone umboðið yfir til Epli "Þetta er nýbúið að gerast,“ svarar Guðni Rafn Eiríksson, framkvæmdastjóri og eigandi Eplis, spurður hvort fyrirtækið hafi tryggt sér umboðið fyrir farsíma Apple hér á landi. Síminn, Vodafone á Íslandi og Nova hafa verið umboðsaðilar á farsímum bandaríska raftækjaframleiðandans síðan þeir fóru fyrst í sölu hér landi árið 2009. Viðskipti innlent 17. maí 2017 09:00
Kjörís og Emmessís takast á fyrir dómi Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann á notkun Emmessíss á vörumerkinu Toppís. Stjórnendur Emmessíss breyttu nafninu, hafa gagnstefnt Kjörís í Hveragerði og vilja bætur. Verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag. Viðskipti innlent 17. maí 2017 08:00
Stjórnarformaður VÍS: Vanmátum gamla varðhundinn Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, nýr formaður VÍS, segir að hún hafi í aðdraganda breytinga á stjórninni vanmetið "gamla varðhundinn sem gæti valdahagsmuna á kostnað arðsemissjónarmiða.“ Hefur engin áform um að selja hlut sinn í Kviku. Viðskipti innlent 17. maí 2017 07:00