Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Lygilegt körfuboltaskot

Bandaríkjamaðurinn Larry Moreno er að vekja heldur mikla athygli fyrir körfuboltaskot sem hann náði á myndband.

Lífið
Fréttamynd

NBA stjörnur mættar til Orlando

NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar.

Körfubolti