Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Klósett­­krakkinn upp­­lifir mömmu­­skipti

Nýlega kom út barnabókin Mömmuskipti eftir þær Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Þær skrifuðu saman bókina Blokkin á heimsenda sem kom út árið 2020 og sló samstundis í gegn en bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Yfir 400 fyrir­tæki með frá­bær til­boð

Singles Day er einn af stóru afsláttardögum ársins í íslenskri verslun og raunar víðast hvar annars staðar í heiminum. Á morgun, laugardaginn 11. nóvember, munu yfir 400 verslanir og fyrirtæki bjóða upp á frábæra afslætti á margskonar vörum og þjónustu á 1111.is.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Góm­sætt Idol tíma­bil fram­undan

Idolið er væntanlegt aftur á skjáinn, mörgum til mikillar gleði. Og ekki minnkar það gleðina að Nói Síríus, samstarfsaðili þáttarins, hefur af því tilefni sett á markað ekki bara eina, heldur tvær nýjar og ljúffengar vörur sem hægt er að njóta í huggulegheitum fyrir framan skjáinn.

Samstarf
Fréttamynd

Toppar ekkert að hlaupa fram af fjalli

Fjörkálfarnir hjá ævintýrafyrirtækinu True Adventure segja svifvængjaflug núvitund á hæsta stigi. Ofskammtur af adrenalíni geti sannarlega fylgt augnablikinu þegar fólk hendir sér fram af brúninni en tilfinningin sem á eftir komi sé engu lík.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ein­stakar skandinavískar húðvörur

Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016. Fyrsta vara vörumerkisins var augnháraserum sem sló alveg rækilega í gegn. Fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Krakkar trylltir í hrylling!

Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Lee Stafford fagnar tíma­mótum!

Vinsæla hárvörumerkið Lee Stafford hefur verið leiðandi í heimi hárumhirðu og lengi þekkt fyrir nýstárlegar vörur sínar og sérfræðiþekkingu. Lee Stafford sjálfur hefur lagt mikinn metnað á sínum ferli í að þróa góðar mótunarvörur sem auðvelda fólki að skapa skemmtilegar greiðslur og eiga hamingjusamari hárdaga.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Osteostrong er mín björgun

Rétt fyrir utan borgarmörkin í nánd við náttúruna býr Elín Guðrún Heiðmundsdóttir ásamt manni sínum og tveimur hundum. Þó Elín sé við hestaheilsu, vinni líkamlega vinnu sem umsjónarmaður skólahúsnæðis, sé hin mesta hamhleypa í garðinum, fari í göngur og klífi fjöll hefur hún aldrei stundað líkamsræktarstöðvar af neinni alvöru. Þó vissi hún að eitthvað meira þyrfti hún að gera til að njóta einhvers ávinnings af hreyfingunni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vel­kominn, vetur konungur

Nú er rétti tíminn til að huga að hlýjum úlpum enda er vetur konungur farinn að minna á sig víða um land. Icewear býður upp á breytt úrval af úlpum á mjög góðu verðbili.

Lífið samstarf