Skemmdir unnar á minnst 18 bílum í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum eftir að eignaspjöll voru unnin á minnst 18 bifreiðum í Reykjanesbæ í nótt. Innlent 26. september 2020 14:15
Lagði á flótta eftir harðan árekstur í Reykjanesbæ Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri. Innlent 26. september 2020 07:42
„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26. september 2020 07:01
Hrottalegar lýsingar í sakamáli á Suðurlandi Fjórar konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir ólögmæta nauðung, húsbrot og kynferðislega áreitni fyrir að hafa ruðst óboðin inn á heimili manns og veist að honum með ofbeldi þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Grófu ofbeldi er lýst í ákærunni. Innlent 25. september 2020 09:56
Handtekin með talsvert magn af kannabisi Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöldi tvo karla og eina konu sem voru með talsvert magn af kannabisi í fórum sínum. Innlent 25. september 2020 07:54
Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 25. september 2020 07:28
Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24. september 2020 14:01
Fjórtán í sektarmeðferð vegna brota á sóttvarnarreglum Mál fjórtán einstaklinga og fyrirtækja hafa farið í sektarmeðferð vegna brota á sóttvarnarreglum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra. Innlent 24. september 2020 12:49
Varð undir bíl á verkstæði og lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum. Innlent 24. september 2020 11:37
Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg. Innlent 24. september 2020 06:24
Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. Innlent 23. september 2020 15:04
Nafn mannsins sem fannst látinn Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst síðastliðinn hét Örn Ingólfsson. Hann var 83 ára gamall. Innlent 23. september 2020 12:56
17 ára á 157 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut 17 ára ökumaður var tekinn á 157 kílómetra hraða á Kringlumýrarbrautinni upp úr klukkan hálfellefu í gærkvöldi. Innlent 23. september 2020 06:30
Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Árbæ Karlmaður er ekki talinn alvarlega slasaður eftir að hann varð fyrir líkamsárás við Rauðás í Árbæ nú um miðjan dag. Lögregla telur að hnífur hafi verið notaður við árásina en þrír voru handteknir á vettvangi. Innlent 22. september 2020 16:00
Mennirnir sem lögregla lýsti eftir fundnir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarf að ná tali af tveimur mönnum vegna rannsóknar. Innlent 22. september 2020 13:30
Háskalegur akstur og hættuleg árás á samvisku grunaðs morðingja Beðið er eftir sakhæfismati í máli þrítugs karlmanns sem ákærður er fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í íbúð í Hafnarfirði í apríl. Hann er sömuleiðis ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á sambýlismann móður sinnar á sama tíma. Innlent 21. september 2020 08:01
80 manna unglingapartí: Var lítið í byrjun og spurðist út Málið verður sent barnavernd. Innlent 20. september 2020 10:29
Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Innlent 20. september 2020 07:17
Sóttvarnir til fyrirmyndar á samkomustöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að sóttvarnir hafi verið til fyrirmyndar á þeim veitingahúsum sem lögregluþjónar komu við á í gærkvöldi Innlent 19. september 2020 08:43
Ákæra mann vegna brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar. Þrennt lést í brunanum sem maðurinn er talinn hafa valdið. Innlent 18. september 2020 13:37
Sannfærð um að bíllinn myndi stoppa þangað til hún sá framan í ökumanninn Kona sem forðaði sér og tæplega þriggja ára syni sínum naumlega undan bíl sem ekið var á miklum hraða niður göngugötu á Laugavegi um helgina segir atvikið hafa verið erfiða lífsreynslu. Innlent 18. september 2020 07:00
Börðu par með keðju og rændu snjallúri Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán og líkamsárás í Breiðholti. Tilkynningin var frá pari sem hafði nýverið auglýst Apple snjallúr til sölu. Innlent 17. september 2020 06:18
Síbrotamaður í umferðinni taldi lögreglu leggja sig í einelti Karlmaður sem dæmdur hefur verið í fangelsi fyrir að hafa ekið tíu sinnum sviptur ökuréttindum og einu sinni undir áhrifum áfengis taldi að lögreglumenn væru að leggja hann í einelti fyrir ítrekuð afskipti af honum. Innlent 16. september 2020 14:19
Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður. Innlent 16. september 2020 06:52
Enginn komið við sögu lögreglu fyrr en þeir voru gripnir með barnaklám Enginn þeirra fjögurra íslensku karla sem hafa verið til rannsóknar vegna vörslu barnaníðsefnis hafði komið við sögu lögreglu fyrr en málin komu upp. Innlent 15. september 2020 18:32
Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Innlent 15. september 2020 13:00
Eyðilögðu ærslabelg við 88 húsið í Reykjanesbæ Ærslabelgur í félagsmiðstöðinni 88 húsinu í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum á dögunum. Innlent 15. september 2020 09:52
Tveir brutu reglur um sóttkví og tóku strætó heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur í gær sem eru grunaðir um brot á reglum um sóttkví. Innlent 15. september 2020 07:03
Strætóbílstjóri hyggst kæra farþega sem hrækti framan í hann Eiríkur Barkarson, vagnstjóri hjá Strætó, lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að maður sem er smitaður af HIV og lifrarbólgu C hrækti framan í hann. Innlent 15. september 2020 06:30
Fíkniefni fundust í sumarbústað sem leigjendur unnu skemmdarverk á Fjórir ungir menn, sem tóku sumarbústað við Kirkjufell á Snæfellsnesi á leigu og talið er að hafi unnið mikil skemmdarverk á bústaðnum, virðast hafa haft fíkniefni við hönd á meðan dvöl þeirra stóð. Innlent 14. september 2020 22:12