

Matur
Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

„Mjög miklar hækkanir“ í Hagkaup
Þurrvörur, brauð, kex, sælgæti og snakk hækkaði töluvert í verði í flestum verslunum á átta mánaða tímabili.

Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum
„Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter.

Skerpa þurfi á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum
Formaður Bændasamtaka Íslands segir niðurstöður Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi bakteríur í íslensku lamba- og nautakjöti koma á óvart. Rannsaka þurfi málin betur og skerpa á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum. Skoðunin hafi hins vegar leitt í ljós sterka stöðu svína- og kjúklingakjöts.

Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu
Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu.

Steikin má vera rauð að innan
Gen af E.coli bakteríunni fannst í þriðjungi sýna sem tekin voru af íslensku lambakjöti í fyrra.

Borgari nefndur eftir Stefáni Karli kynntur á Hamborgarafabrikkunni
Á þriðjudagskvöldið var kynntur nýr hamborgari á Hamborgarafabrikkunni. Hann heitir í höfuðið á Stefáni Karli og var þróaður í samstarfi við snjallbýlið Sprettu.

Selena Gomez og Jimmy Fallon gráti næst vegna kjúklingavængja
"Af hverju gerir þú fólki þetta?“ spurði söng- og leikkonan Selena Gomez þáttastjórnanda YouTube-þáttanna Hot Ones, Sean Evans. Gomez var ásamt Jimmy Fallon gestur Sean Evans sem var á sama tíma gestur Jimmy Fallon

Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu
Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag.

KA-maður og Þórsari berjast um fyrstu pylsuna þegar Bæjarins beztu opna á Akureyri
Hallgrímur Jónasson, KA-maður, og Þórsarinn Jóhann Hannesson munu berjast um fyrstu pylsuna þegar Bæjarinz bestu pylsur opna í fyrsta sinn á Akureyri.

Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar
Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar.

Mandi kemur í stað Hlölla í Skeifunni
Skyndibitastaðurinn Mandi opnar á næstunni útibú í Skeifunni.

Bragðið af sumrinu hjá Te & kaffi
Töfrate og Appolo-frappó eru nýjustu sumardrykkirnir á Te & kaffi. Kristín Björg Björnsdóttir, yfirþjálfari kaffibarþjóna á Te & kaffi, lofar hressandi bragðbombum í sumar.

Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda
Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn.

Sigurvegari World Class barþjónakeppninnar fær sér aldrei fleiri en einn
Jónmundur Þorsteinsson rúllaði upp World Class barþjónakeppninni sem fram fór á Kjarvalsstöðum síðastliðinn fimmtudag. Í framhaldinu mun hann keppa fyrir Íslands hönd í World Class keppninni sem fram fer í Glasgow í september. Þar munu barþjónar frá um 60 löndum etja kappi.

Hætt að baka vöfflur við undirritun kjarasamninga
Vöfflubakstur við undirritun kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara heyrir sögunni til. Ríkissáttasemjari segist vilja nýta starfskrafta starfsmanna með öðrum hætti. Hefðin hefur verið við lýði í rúm 20 ár.

Mæta með grillveisluna á staðinn
Matarkompaníið býður upp á fjölbreytta grillpakka þar sem grillmeistarar mæta á staðinn og grilla fyrir hópa. Þjónustan er stórsniðug fyrir starfsmannahópa sem vilja gera sér glaðan dag

Heppin fjölskylda gæti unnið ferð til Krítar hjá Eldum rétt
Eldum rétt fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá Eldum rétt fram til 16. maí fá gómsætan glaðning frá Hafliða Ragnarssyni, konfektgerðarmeistara og einnig munu þrír veglegir vinningar leynast í matarpökkum næstu daga.

Ferðast með söl og hvönn
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat.

Veitingasala IKEA fulltrúi Íslands í norrænni matarkeppni
Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í Embluverðlaununum.

„Gerum bara geggjaða kokteila"
Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki.

Gerði áhugamálið að starfi sínu
Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns.

Mikill munur á verði matvöru netverslana
Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa.

Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur?
Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli.

Götubitahátíð á Miðbakkanum þriðju helgina í júlí
Götubitahátíð verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík helgina 19.-21. júlí í sumar. Róbert Aron Magnússon, forsvarsmaður Reykjavík Street Food, segir að um sé að ræða fyrstu götubitahátíðina hér á landi þar sem götubiti er seldur í gámum, matvögnum og tjöldum.

Djúpsteikt taco að hætti Evu Laufeyjar
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey birtir reglulega uppskriftir að girnilegum réttum á bloggsíðu sinni og er nú komið að taco þriðjudegi.

Heimalagað páskanammi að hætti Evu Laufeyjar
Á föstudaginn var Ísland í dag tileinkaður súkkulaði en það styttist í páskana sem þýðir aðeins eitt, súkkulaðiátið er handan við hornið.

Hin þungu kolefnisspor nautakjötsins
Kolefnisfótspor og skaðleg áhrif þeirra á umhverfið eru starfsfólki EFLU verkfræðistofu ofarlega í huga ekki síst eftir að byrjað var að mæla dýpt kolefnisspora mötuneytismatseðils fyrirtækisins.

Króli klifraði upp á þakbita í afmæli Svínsins
Haldið var upp á þriggja ára afmæli Sæta svínsins í gær. Fjöldi tónlistarmanna tróð upp og fór stuðið fram uppi á borðum og þakbitum. Sirkus Íslands setti svip sinn á samkvæmið ásamt Siggu Kling og fleirum.

Verðlaunakokkar töfra fram páskaborgarann á Grill 66
Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum hafa sett saman páskaborgara úr sérvöldu nautakjöti úr rifja- og hnakkastykkjum fyrir Grill 66. Páskaborgarinn verður einungis á boðstólnum í apríl.

Fær sendar myndir af óskemmdum mat í gámum oft í viku
Fullur gámur af óskemmdu grænmeti var festur á filmu fyrir utan Krónuna á Granda í gær.