Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Fótbolti 28. maí 2016 20:27
Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. Fótbolti 28. maí 2016 09:00
Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Fótbolti 27. maí 2016 18:30
Alfreð gestur á Stöð 2 Sport Verður í hlutverki sérfræðingar í setti Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 27. maí 2016 17:00
Sara Björk spilar ekki með Evrópumeisturunum á næsta ári | Lyon vann Meistaradeildina Franska liðið Olympique Lyonnais vann í kvöld Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sigur á þýska liðinu Wolfsburg í úrslitaleik en vítakeppni þurfti til að fá sigurvegara. Fótbolti 26. maí 2016 18:47
Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. Fótbolti 25. maí 2016 22:30
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. Fótbolti 24. maí 2016 15:45
Glæsileg saga Liverpool í Evrópu á rúmri mínútu | Myndband Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18. maí 2016 15:30
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. Enski boltinn 18. maí 2016 09:45
Clattenburg dæmir tvo úrslitaleiki í maí Enski dómarinn Mark Clattenburg hefur átt mjög gott tímabil og hann er líka að uppskera nú í mánuði stóru leikjanna í fótboltanum. Fótbolti 12. maí 2016 15:15
Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. Fótbolti 7. maí 2016 21:45
Áfall fyrir Real á lokasprettinum: Gareth Bale meiddur Velski framherjinn missir af næstu leikjum Real Madrid sem eru hver öðrum stærri. Fótbolti 6. maí 2016 21:30
Bale: Zidane gaf okkur trú Velski framherjinn nýtur lífsins undir stjórn Zinedine Zidane sem kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 14. sinn. Fótbolti 5. maí 2016 17:45
Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. Fótbolti 4. maí 2016 20:30
Pellegrini: Við ætlum að sækja í kvöld Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 4. maí 2016 17:30
Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. Fótbolti 4. maí 2016 12:30
Simeone: Þetta var eins og bíómynd Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni. Fótbolti 4. maí 2016 12:00
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. Fótbolti 4. maí 2016 08:15
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 3. maí 2016 21:32
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. Fótbolti 3. maí 2016 20:30
Cristiano Ronaldo klár í slaginn gegn City Portúgalska ofurstjarnan missti af fyrri leiknum í Manchester en liðin mætast aftur á morgun. Fótbolti 3. maí 2016 15:15
Dansaði í gegnum vörn Bayern og tryggði Atlético sigur | Sjáðu sigurmarkið Atlético Madrid steig stórt skref í átt að því að slá annað stórlið út úr Meistaradeildinni þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 27. apríl 2016 20:30
Real-menn nær sigri án Ronaldo Manchester City og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Etihad í kvöld. Fótbolti 26. apríl 2016 20:45
Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. Fótbolti 15. apríl 2016 10:45
Undanúrslit Meistaradeildarinnar: Ronaldo aftur til Manchester Manchester City mætir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. apríl 2016 09:50
Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15. apríl 2016 07:30
Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. Enski boltinn 14. apríl 2016 10:30
Luis Enrique, þjálfari Barcelona: Þetta er 99,9 prósent mér að kenna Luis Enrique, þjálfari Barcelona, var að vonum svekktur eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni í gær og talaði um að liðið sitt væri í holu. Fótbolti 14. apríl 2016 08:00
Fullkominn varnarleikur og tvenna frá Griezmann fleytti Atlético áfram | Sjáðu mörkin Atlético Madrid gerði sér lítið fyrir og sló Evrópumeistara Barcelona úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. apríl 2016 20:45
Bayern München í undanúrslit fimmta árið í röð | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fimmta árið í röð eftir 2-2 jafntefli við Benfica í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 13. apríl 2016 20:45