Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Xavi sló leikjametið í gær

    Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hamann: Liverpool var heppið

    Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni í fimm ár var skrautlegur en enska liðið marði 2-1 sigur á Ludogorets eftir ævintýralegan lokakafla.

    Fótbolti