Mikilvægt útivallarmark Diego Costa tryggði sigurinn | Myndband Atletico Madrid er með 1-0 forystu í rimmu liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. febrúar 2014 18:03
Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 19. febrúar 2014 13:30
Negredo: Barcelona olli okkur engum sérstökum vandræðum Álvaro Negredo, leikmaður Manchester City, segir liðið hafa verið í fínum málum gegn Barcelona þar til Spánverjarnir skoruðu fyrsta markið. Fótbolti 19. febrúar 2014 12:45
Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19. febrúar 2014 11:30
Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2014 23:22
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2014 22:19
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. Fótbolti 18. febrúar 2014 22:13
Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18. febrúar 2014 14:45
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. febrúar 2014 14:08
Zlatan fór illa með Þjóðverjana Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2014 14:07
Mourinho: City mætir versta Barcelona-liðinu í mörg ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Manchester City eigi möguleika á því að slá út Barcelona en liðið mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2014 12:30
Pellegrini: Bara eitt lið í Manchester á þessu tímabili Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var kokhraustur á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 18. febrúar 2014 09:45
Pique: Þurfum núna að sýna heiminum að við erum bestir Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er þeirrar skoðunar að liðin óttist ekki lengur Barcelona-liðið en Börsungar mæta Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2014 08:00
„Svona er víst fótboltinn“ Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar hefjast í kvöld með risaleik þegar Manchester City tekur á móti Barcelona í uppgjöri tveggja af sigurstranglegri liðum keppninnar. Fótbolti 18. febrúar 2014 06:00
Ribery missir af fyrri leiknum gegn Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery mun ekki geta spilað með Evrópumeisturum Bayern München gegn Arsenal í næstu viku. Fótbolti 11. febrúar 2014 17:00
Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. Fótbolti 2. febrúar 2014 21:15
Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Fótbolti 22. janúar 2014 22:45
Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. Fótbolti 20. janúar 2014 10:15
Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Fótbolti 15. janúar 2014 23:30
Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13. janúar 2014 19:22
Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13. janúar 2014 19:07
Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13. janúar 2014 16:45
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. Fótbolti 10. janúar 2014 20:45
Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. Fótbolti 10. janúar 2014 11:30
Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 9. janúar 2014 19:45
Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9. janúar 2014 17:34
Fullyrt að Ronaldinho sé búinn að semja við Besiktas Hollenska dagblaðið De Telegraaf fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að Brasilíumaðuinn Ronaldinho hafi skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við tyrkneska liðið Besiktas. Fótbolti 7. janúar 2014 09:42
Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Fótbolti 4. janúar 2014 18:37
Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3. janúar 2014 21:15
Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. Fótbolti 2. janúar 2014 16:41
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti