Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 21:46
Beckham: Áttum jafnteflið skilið David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Fótbolti 2. apríl 2013 21:00
Alaba skoraði eftir aðeins 25 sekúndur Bayern München fékk algjöra draumabyrjun í leik sínum gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 20:01
PSG jafnaði í blálokin Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2. Fótbolti 2. apríl 2013 16:27
Buffon í bullinu gegn Bayern | Myndband af marki Alaba Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 heimasigur á Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, vill líklega gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 2. apríl 2013 16:25
PSG vill halda Beckham Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili. Fótbolti 2. apríl 2013 12:15
Zlatan: Barcelona með besta lið sögunnar Zlatan Ibrahimovic, leikmaður PSG, segir að Barcelona sé með óviðjafnanlegt lið en þau mætast einmitt í fjórðungsúrslitum Meistardeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 10:22
Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2013 21:25
Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. apríl 2013 09:00
Platini segir marklínutæknina vera of dýra Michel Platini, forseti UEFA, segir að marklínutæknin sé alltof kostnaðarsöm til að hægt verði að taka hana upp í Meistaradeildinni. Platini vill frekar eyða peningnum í yngri flokka starfið. Fótbolti 29. mars 2013 15:15
Arsenal áfram í Meistaradeildinni Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres. Fótbolti 27. mars 2013 15:26
Pique vill fá Pepe til Barcelona Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid. Fótbolti 26. mars 2013 12:15
Van Persie sakar UEFA um heigulshátt Robin van Persie, framherji Manchester United, er allt annað en sáttur með frammistöðu forráðamanna dómaranefndar UEFA í kjölfars leiksins á móti Real Madrid þar sem tíu menn United duttu út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 21. mars 2013 17:33
Khedira dreymir um að mæta Barcelona í úrslitaleiknum Þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, fer ekkert í grafgötur með þann draum sinn að mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Fótbolti 21. mars 2013 16:45
Sergio Ramos: Real Madrid þarf mann eins og Busquets Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins í fótbolta, segir að ef Real Madrid ætti að reyna að plata einhvern leikmann Barcelona yfir á Santiago Bernabeu þá ætti það að vera Sergio Busquets. Fótbolti 20. mars 2013 22:15
Stórt tap í fyrri leiknum hjá Söru og Þóru Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í sænska liðinu LdB Malmö urðu að sætta sig við 5-0 tap í kvöld á móti franska liðinu Olympique Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. mars 2013 18:51
Stelpurnar okkar í beinni útsendingu Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir verða í eldlínunni með LdB Malmö gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20. mars 2013 09:34
Romero fór á kostum gegn Atletico Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin spiluðu frábæran leik gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar og þýska liðið því í góðum málum fyrir síðari leikinn sem fram fer á heimavelli þeirra. Handbolti 17. mars 2013 18:40
Puyol missir af fyrri leiknum gegn PSG Carles Puyol, knattspyrnumaður Barcelona, verður sennilega fjarri góðu gamni í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en miðvörðurinn ku vera meiddur. Fótbolti 17. mars 2013 12:15
Puyol missir af leikjunum gegn PSG Carles Puyol verður frá næsta mánuðinn eftir að gömul hnémeiðsli tóku sig upp. Hann fór í aðgerð í gær. Fótbolti 16. mars 2013 12:45
Höness: Van Gaal heldur að hann sé pabbi guðs Uli Höness, forseti þýska félagsins Bayern München, hikaði ekki við að láta Louis van Gaal, fyrrum þjálfara liðsins, heyra það í viðtali við hollenska blaðið De Telegraaf. Það var svar Höness við því að Van Gaal montaði sig af því á dögunum að hann hefði lagt grunninn að góðu liði Bayern í dag með starfi sínu frá 2009 til 2011. Fótbolti 15. mars 2013 22:45
Glannaakstur Benzema kostaði hann bílprófið og væna sekt Karim Benzema má ekki keyra næstu átta mánuðina eftir að franski framherjinn hjá Real Madrid var dæmdur sekur fyrir glannaakstur. Benzema þarf því annaðhvort að sníkja far eða ráða sér bílstjóra fram á haustið. Fótbolti 15. mars 2013 17:30
Leonardo með bónorð í beinni Leonardo, íþróttastjóri franska liðsins Paris Saint Germain, var mættur í viðtöl eftir að í ljós kom að PSG mætir Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Hann mun þó minnast dagsins fyrir annað. Fótbolti 15. mars 2013 16:45
Juventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 15. mars 2013 09:17
Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. Fótbolti 14. mars 2013 14:47
Sex leikmenn Bayern fengu falleinkunn hjá Bild Alls fengu sex leikmenn Bayern München falleinkun hjá þýska götublaðinu Bild fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 14. mars 2013 09:30
Meistaradeildarmörkin: Bayern slapp með skrekkinn Bayern München og Malaga tryggðu sér í kvöld síðustu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Dregið verður í átta liða úrslitin á föstudag. Fótbolti 13. mars 2013 22:46
Wenger: Vorum ótrúlega nálægt þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var stoltur af sínu liði sem vann flottan 0-2 sigur á Bayern München en er engu að síður úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 13. mars 2013 22:11
Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. Fótbolti 13. mars 2013 22:07
Arteta: Við höfðum allir trú á verkefninu Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni. Fótbolti 13. mars 2013 21:55
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti