Tíu leikir í röð hjá Barcelona án þess að halda hreinu Barcelona tapaði óvænt 2-0 á móti AC Milan í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2013 21:54
Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2013 14:30
Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray. Fótbolti 20. febrúar 2013 13:46
AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 20. febrúar 2013 13:45
AC Milan mun reyna að stöðva Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. Fótbolti 20. febrúar 2013 07:00
Meistaradeildarmörkin: Bayern fór illa með Arsenal Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:41
Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:29
Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:20
Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:07
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. febrúar 2013 21:54
Berlusconi vill setja mann á Messi Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 19. febrúar 2013 18:15
Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München. Fótbolti 19. febrúar 2013 15:15
Moutinho mátaði Malaga Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt. Fótbolti 19. febrúar 2013 14:52
Arsenal steinlá á heimavelli Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. Fótbolti 19. febrúar 2013 14:51
Schweinsteiger: Wilshere einn besti miðjumaður heims Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Müncen, segir að Arsenal-maðurinn Jack Wilshere sé í dag einn allra besti miðjumaður heims. Fótbolti 19. febrúar 2013 10:07
Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 19. febrúar 2013 06:00
Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. febrúar 2013 14:15
De Gea fékk mikið hrós frá Ferguson og Giggs Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu ánægður með frammistöðu spænska markvarðarins David de Gea í 1-1 jafnteflinu á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. David de Gea sá öðrum fremur til þess að Real-menn skoruðu aðeins eitt mark í leiknum. Fótbolti 14. febrúar 2013 09:15
Glæsitilþrif De Gea | Myndband Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:26
Ferguson: Lá á bæn þegar Ronaldo var með boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gat ekki annað en hrósað sínum gamla lærisveini, Cristiano Ronaldo, eftir leik liðsins gegn Real Madrid sem fór 1-1. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:22
Ronaldo: Áttum skilið að skora fleiri mörk Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, spilaði í fyrsta skipti gegn sínu gamla félagi í kvöld og náði að skora glæsilegt skallamark. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:11
Alonso: Erfitt að skapa færi Xabi Alonso, leikmaður Real Madrid, segir að það sé alltaf að spila gegn Manchester United þegar síðarnefnda liðið spilar á útivelli. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:06
Welbeck og Van Persie sáttir Hollendingurinn Robin Van Persie og markaskorarinn Danny Welbeck voru ánægðir með jafnteflið á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:03
Mourinho: Getum skorað meira en eitt á Old Trafford Jose Mourinho segir að leikur Real Madrid og Manchester United í kvöld hafi ekki komið sér á óvart en liðin skildu jöfn í Meistaradeildinni í kvöld, 1-1. Fótbolti 13. febrúar 2013 21:59
Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. febrúar 2013 17:15
Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2013 15:45
David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13. febrúar 2013 15:00
Zidane: Beckham er klassamaður Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. Fótbolti 13. febrúar 2013 14:15
Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Fótbolti 13. febrúar 2013 13:47
Góð úrslit hjá Dortmund Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2013 13:42
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti