Sir Alex: Rooney kann ekki spænsku svo að þetta verður í lagi Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvað honum finnst um skrif spænsku blaðanna sem hafa líkt Wayne Rooney við boltabullu og hent því fram að leikmaðurinn passaði vel inn í hóp æstustu stuðningsmanna United. Fótbolti 13. febrúar 2013 09:45
Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn. Fótbolti 13. febrúar 2013 09:15
Höfuðverkur Alex Ferguson Ef Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar liði sínu að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu í vetur þarf hann fyrst að vinna bug á Real Madrid og allra helst Cristiano Ronaldo, fyrrum skjólstæðingi sínum. Fótbolti 13. febrúar 2013 06:30
Meistaradeildarmörkin: Góð staða hjá Juventus Þorsteinn J og gestir hans fóru yfir leiki kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. febrúar 2013 23:26
Átti Zlatan skilið að fá rautt? | Myndband Zlatan Ibrahimovic fékk beint rautt spjald þegar að lið hans, PSG, vann 2-1 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. febrúar 2013 22:29
Ancelotti: Rauða spjaldið kom mér á óvart Carlo Ancelotti segir að brot Zlatan Ibrahimovic í leik Valencia og PSG í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi ekki verðskuldað rautt spjald. Fótbolti 12. febrúar 2013 22:20
Lennon: Er fótboltinn öðruvísi á Spáni og Ítalíu? Neil Lennon, stjóri Celtic, segir að lokatölur leiksins gegn Juventus í kvöld gefi ekki rétta mynd af leiknum. Fótbolti 12. febrúar 2013 22:05
Mourinho: Ég tek ekki við starfi Ferguson Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur útilokað að hann verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 12. febrúar 2013 19:33
Vonarglæta hjá Valencia | Zlatan fékk rautt PSG virtist hafa komið sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn gegn Valencia í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en fór illa að ráði sínu á lokamínútunum. Fótbolti 12. febrúar 2013 18:39
Juventus fór illa með baráttuglaða leikmenn Celtic Juventus er svo gott sem öruggt áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Celtic í Glasgow í kvöld. Fótbolti 12. febrúar 2013 18:36
Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 12. febrúar 2013 15:45
Real Madrid fær ekki að færa Barcelona-leikinn Það verða aðeins þrír dagar á milli stórleikja hjá Real Madrid í byrjun marsmánaðar því forráðamönnum Madridar-liðsins mistókst að færa leik við Barcelona fram um einn dag. Fótbolti 12. febrúar 2013 15:00
Evans: United-Real snýst ekki bara um Ronaldo Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir við Real Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar snúist ekki bara um það að Cristiano Ronaldo sé þar að mæta sínu gamla félagi. Fótbolti 12. febrúar 2013 13:15
Wilshere ætti að ná Bayern-leiknum Jack Wilshere haltraði af velli í sigri Arsenal á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en nú lítur út fyrir að meiðslin sé ekki alvarleg. Wilshere ætti því að ná leiknum á móti Bayern í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn 12. febrúar 2013 09:30
Lennon: Við komust kannski aldrei hingað aftur Neil Lennon, stjóri Celtic, mætir í kvöld með lið sitt í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem Skotarnir taka á móti ítölsku meisturunum í Juventus. Celtic-liðið hefur þegar unnið Barcelona í Meistaradeildinni í vetur og er því sýnd veiði en ekki gefin. Fótbolti 12. febrúar 2013 09:15
Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Fótbolti 11. febrúar 2013 14:00
Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2013 12:00
Beckham verður ekki með PSG í Meistaradeildinni David Beckham spilar ekki sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain þegar liðið mætir Valencia á morgun í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2013 09:30
Endar Messi ferillinn í Argentínu? Lionel Messi skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í vikunni og er nú samningsbundinn Katalóníufélaginu fram til loka júní 2018 eða fram yfir tvær næstu heimsmeistarakeppnir í Brasilíu og Rússlandi. Fótbolti 8. febrúar 2013 16:36
UEFA lækkar miðaverðið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur áhyggjur af því hversu dýrt það er orðið að fara á völlinn á Englandi. UEFA hefur því áveðið að lækka miðaverð ódýrustu miðana á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Wembley. Fótbolti 8. febrúar 2013 13:00
Poleksic neitar að hafa svindlað á Anfield Umtalaðasti markvörður heims þessa dagana er Vukasin Poleksic, fyrrum markvörður Debrecen, en honum á að hafa verið mútað fyrir Meistaradeildarleik liðsins gegn Liverpool árið 2009. Fótbolti 6. febrúar 2013 09:36
Ronaldo: Real er með betra lið en Man. Utd Það er farið að styttast í risaslag Man. Utd og Real Madrid í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, verður mikið í sviðsljósinu í kringum leikina enda fyrrum leikmaður United. Fótbolti 5. febrúar 2013 12:15
Reynt að svindla í leik Liverpool og Debrecen í Meistaradeildinni Það vakti mikla athygli í rannsókn Europol á svindli í fótboltanum að þar var talað um einn Meistaradeildarleik á Englandi sem hefði verið spilaður á síðustu þremur til fjórum árum. Þar komu bara stærstu lið Englands til greina. Fótbolti 5. febrúar 2013 09:12
Enginn Xavi í liði Barcelona á næstunni Xavi, miðjumaðurinn snjalli hjá Barcelona, verður ekki með liðinu næstu fimmtán daga eftir að rannsóknir sýndu að hann hafi tognað aftan í læri. Xavi meiddist í lokin á leik Barcaelona og Valenica í spænsku deildinni í gær en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 4. febrúar 2013 17:24
Svindl í Meistaradeildinni á Englandi Hagræðing úrslita knattspyrnuleikja er mun stærra vandamál en áður var haldið segir Europol sem hefur verið að rannsaka slík mál undanfarna átján mánuði. Í nýjum gögnum frá Europol kemur meðal annars fram að úrslitum leiks í Meistaradeildinni, sem spilaður var á Englandi, hafi verið hagrætt. Fótbolti 4. febrúar 2013 12:00
Ronaldo: Vissi að við fengjum Manchester United Cristiano Ronaldo hlakkar mikið til að spila við Manchester United, sitt gamla félag, í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. febrúar 2013 19:15
Mancini: Ég ætla að styðja United í Meistaradeildinni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ætla að styðja Manchester United til dáða í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Enski boltinn 3. febrúar 2013 14:00
Árið 2013 byrjar ekki vel hjá Casillas Árið 2013 byrjar ekki vel hjá spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas. Fyrst setti Jose Mourinho hann á varamannabekkinn hjá Real Madrid og á miðvikudaginn varð hann síðan fyrir því að handarbrotna í bikarleik á móti Valencia. Fótbolti 26. janúar 2013 11:45
Enn slúðrað um að Ronaldo fari til Man. Utd Þó svo Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist ætla að virða samning sinn við Real Madrid eru menn enn að velta sér upp úr mögulegri endurkomu hans til Man. Utd. Samningur Ronaldo við Real rennur út árið 2015 en hann fór til félagsins frá Man. Utd árið 2009. Fótbolti 17. janúar 2013 11:11
Kevin-Prince Boateng: Ég labba aftur útaf Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, segist ekki myndi hika við að labba útaf vellinum yrði hann aftur fórnarlamb kynþáttaníðs úr stúkunni. Boateng var einn af leikmönnum AC Milan sem gengu af velli í fyrradag í miðjum æfingaleik við neðri deildarliðið Pro Patria eftir að stuðningsmenn Pro Patria gerðust sekir um kynþáttafordóma í söngvum sínum. Fótbolti 5. janúar 2013 13:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti