Kuyt vill hefnd Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2009 15:45
Áhyggjur útaf svínaflensu fyrir leik Dynamo Kiev og Inter í kvöld Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur fyrirskipað að leikur Inter og Dynamo Kiev fari fram í Kænugarði í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2009 10:45
Mikel Arteta enn lengur frá Einhver bið verður á því að Mikel Arteta, leikmaður Everton, geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 4. nóvember 2009 10:15
Benitez óttast ekki um starfsöryggi sitt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki óttast að hann verði rekinn úr starfi sínu hjá félaginu í kjölfar slæms gengi liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 4. nóvember 2009 09:20
Kaká ánægður með móttökurnar í Mílanó Brasilíumaðurinn Kaká snéri á sinn gamla heimavöll í kvöld í búningi Real Madrid. Hann lét nokkuð til sín taka og var duglegur að skjóta á landa sinn, Dida, sem þó sá við honum að þessu sinni. Fótbolti 3. nóvember 2009 23:04
Pato ósáttur við markið sem var dæmt af Brasilíumaðurinn magnaði, Alexandre Pato, skoraði fullkomlega löglegt mark gegn Real Madrid í kvöld sem var dæmt af. Gjörsamlega glórulaus dómur enda var Pato svekktur í leikslok. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:58
Ancelotti: Mikilvægt að komast áfram Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með að vera kominn áfram í Meistaradeildinni og hann var einnig afar sáttur við endurkomu Didier Drogba. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:44
Drogba: Hef aldrei verið í betra formi Þegar áhorfendur sáu Didier Drogba síðast í Meistaradeildinni var hann með skæting við dómarann Tom Henning Övrebo og reif kjaft beint framan í heiminn. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:36
Ferguson enn og aftur reiður við dómarann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, verður seint þreyttur á að gagnrýna dómara og hann gagnrýndi dómarann enn eina ferðina eftir 3-3 jafntefli United og CSKA Moskva. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:10
Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Fótbolti 3. nóvember 2009 19:20
Fergie spáir yfirburðum enskra liða í Meistaradeildinni Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sér ekki fram á annað en að ensk félög muni halda áfram að hafa nokkra yfirburði í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. nóvember 2009 15:45
Pellegrini: Munum sækja frá fyrstu mínútu Manuel Pellegrini segir að leikur sinna manna í Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld sé afar mikilvægur. Fótbolti 3. nóvember 2009 11:15
Kaká: Stuðningsmenn Milan verða góðir við mig Brasilíumaðurinn Kaká kemur á sinn gamla heimavöll, San Siro, á morgun. Hann var dáður af stuðningsmönnum félagsins og sagði nánast allt þar til hann fór til Madrid að hann vildi ekki yfirgefa AC Milan. Fótbolti 2. nóvember 2009 20:15
Gerrard fór ekki með Liverpool til Frakklands Steven Gerrard mun ekki geta spilað leikinn mikilvæga gegn Lyon í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann er ekki enn búinn að jafna sig af nárameiðslunum og varð eftir heima þegar liðið flaug til Frakklands. Fótbolti 2. nóvember 2009 16:58
Fletcher verður í byrjunarliði Man. Utd á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Skotinn Darren Fletcher verði í byrjunarliði liðsins gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 2. nóvember 2009 16:45
Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26. október 2009 22:45
Ronaldo stefnir á að ná seinni leiknum gegn AC Milan Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að ná seinni leik Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu en liðin mætast á San Siro þann 3. nóvember næstkomandi. Fótbolti 23. október 2009 15:00
Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. Fótbolti 21. október 2009 21:51
Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. Fótbolti 21. október 2009 21:35
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Enski boltinn 21. október 2009 20:45
Ferguson: Vorum að skapa okkur mikið af færum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í skýjunum með 0-1 sigur sinna manna gegn CSKA Moskva á gervigrasinu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu í kvöld. Fótbolti 21. október 2009 19:17
Platini spáir að Messi sópi til sín verðlaunum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, spáir því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni sópa að sér verðlaunum á næstunni fyrir frammistöðu sína með Barcelona á árinu. Fótbolti 21. október 2009 19:00
Valencia tryggði United sigurinn í Moskvu Antonio Valencia sá til þess að Manchester United er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í b-riðli riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 21. október 2009 18:24
Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 21. október 2009 14:45
Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 21. október 2009 10:15
Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21. október 2009 09:19
Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 20. október 2009 23:30
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Fótbolti 20. október 2009 20:45
Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 20. október 2009 20:30
Leonardo: Sókn gæti verið besta vörnin Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er að íhuga að sækja grimmt er Milan mætir Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun. Sókn gæti verið besta vörnin að mati Leonardo. Fótbolti 20. október 2009 14:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti