Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Xabi Alonso frá í allt að tíu daga vegna meiðsla

    Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, meiddist í 5-2 sigri liðsins á FC Zurich á þriðjudaginn og nú er orðið ljóst að meiðslin hans eru það alvarlega að hann verður frá í tíu daga. Hann tognaði á vöðva á fæti.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zico ráðinn sem knattspyrnustjóri Olympiakos

    Brasilíska goðsögnin Zico hefur tekið við stjórnartaumunum hjá grísku meisturunum í Olympiakos sem leika í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en Temuri Ketsbaia hætti óvænt sem stjóri félagsins á dögunum eftir nokkurra mánaða veru hjá félaginu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger ánægður með Eduardo

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með Króatíumanninn Eduardo sem skoraði sigurmark Arsenal gegn Standard Liege í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carragher: Við vorum ekki góðir

    Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði að sínir menn hafði ekki spilað neitt sérstaklega vel þegar að liðið vann 1-0 sigur á ungverska liðinu Debrecen í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zlatan: Barca var betra

    Zlatan Ibrahimovic sagði eftir leik Barcelona og Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld að Börsungar hafi verið betri aðilinn í leiknum sem lauk með markalausu jafntefli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fámennur stuðningsmannahópur Barca á San Siro

    Samkvæmt heimildum ítalska dagblaðsins La Repubblica mun Barcelona ekki fá mikinn stuðning á San Siro-leikvanginum í kvöld þegar liðið mætir Inter í Meistaradeildinni því aðeins um 400 stuðningsmenn Börsunga munu hafa lagt á sig ferðalagið til Mílanóborgar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Anelka: Við söknuðum Drogba á móti Porto

    Nicolas Anelka er á því að fjarvera Didier Drogba hafi verið ein aðalskýringin á bitleysi sóknarleiks Chelsea á móti Porto í Meistaradeildinni í gær. Chelsea vann leikinn 1-0 og skoraði Anelka sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Galliani: Inzaghi er ótrúlegur

    Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid

    Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mascherno klár í slaginn

    Javier Mascherano hefur jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Liverpool sem mætir ungverska liðinu Debrecen í Meistaradeild Evrópu á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ketsbaia hættur hjá Olympiakos

    Georgíumaðurinn Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri gríska liðsins Olympiakos en á morgun mætir liðið AZ Alkmaar í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sir Alex: Vill fá annað tækifæri á móti Barcelona

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að óskamótherjar sínir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar næsta vor séu Evrópumeistarar Barcelona en hann vill endilega fá tækifæri til að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum í Róm í vor.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni

    Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Búið er að draga í riðla í Meistaradeild Evrópu

    Nú hefur verið dregið í riðla í Meistaradeildinni en drátturinn fór fram í Mónakó rétt í þessu. Þrjátíu og tvö lið voru í pottinum og þau skiptust í fjóra styrkleikaflokka sem úr voru svo myndaðir átta riðlar.

    Sport
    Fréttamynd

    Arsenal áfram í Meistaradeildinni

    Arsenal vann öruggan 3-1 og samanlagðan 5-1 sigur á Glasgow Celtic í kvöld og tryggði sér þar með þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti