Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Wenger: Liðið er að þroskast

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fabregas: Erum ekki komnir áfram

    Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi

    Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeildinni er lokið. Evrópumeistarar Barcelona sóttu rússneska liðið Rubin Kazan heim en Börsungar áttu harma að hefna eftir háðulegt tap á heimavelli fyrir liðinu um daginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum

    Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kuyt vill hefnd

    Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kaká ánægður með móttökurnar í Mílanó

    Brasilíumaðurinn Kaká snéri á sinn gamla heimavöll í kvöld í búningi Real Madrid. Hann lét nokkuð til sín taka og var duglegur að skjóta á landa sinn, Dida, sem þó sá við honum að þessu sinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gerrard fór ekki með Liverpool til Frakklands

    Steven Gerrard mun ekki geta spilað leikinn mikilvæga gegn Lyon í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann er ekki enn búinn að jafna sig af nárameiðslunum og varð eftir heima þegar liðið flaug til Frakklands.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sneijder frá í tvær vikur

    Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar

    Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum

    Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær.

    Fótbolti