United er frábært lið - en við höfum Mourinho Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter Milan þekkir lið Manchester United betur en margir félagar hans eftir að hafa spilað með Portsmouth undanfarin misseri. Fótbolti 20. febrúar 2009 15:45
Riise langar að skora á móti Arsenal Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. Fótbolti 20. febrúar 2009 12:23
Ronaldo á að vera í Manchester Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi. Fótbolti 20. febrúar 2009 12:15
Adriano ætlar að skora fyrir börnin Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2009 11:30
Walcott ætlar að ná leiknum gegn Roma Theo Walcott segist miða við að ná leik Arsenal gegn Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. febrúar 2009 14:17
Real Madrid valdi Diarra fram yfir Huntelaar Spænska stórliðið Real Madrid ákvað að velja miðjumanninn Lassana Diarra í Meistaradeildarhóp sinn. Fótbolti 2. febrúar 2009 19:23
Vidic í banni gegn Inter Nemanja Vidic verður í leikbanni er Manchester United mætir Inter í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu á útivelli þann 24. febrúar næstkomandi. Fótbolti 30. janúar 2009 16:49
Úrslitaleikurinn á Wembley 2011 Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2011 fer fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Fótbolti 24. janúar 2009 13:26
Annað hvort Diarra eða Huntelaar Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Real Madrid neyðist til að velja á milli Lassana Diarra og Klaas-Jan Huntelaar þegar kemur að því að velja leikmannahópinn fyrir 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni. Fótbolti 29. desember 2008 16:50
Torres: Liverpool getur unnið Real Madrid Fernando Torres segir að hann sé handviss um að Liverpool muni slá Real Madrid úr Meistaradeild Evrópu og komast þannig í fjórðungsúrslit keppninnar. Enski boltinn 29. desember 2008 13:50
Ramos hefði viljað sleppa við Liverpool Juande Ramos, knattspyrnustjóri Real Madrid, segist vera heldur óhress með að þurfa mæta Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. desember 2008 14:27
Mourinho ánægður með að mæta United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter, segist ánægður með að mæta Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. desember 2008 14:22
Ferguson hlakkar til að mæta Mourinho Það verður sannkallaður stórslagur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar núverandi meistarar, Manchester United, mætir Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19. desember 2008 13:58
Erfið verkefni hjá ensku liðunum Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Tveir stórleikir verða í umferðinni en Real Madrid mætir Liverpool og Manchester United mætir Inter. Fótbolti 19. desember 2008 11:06
Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19. desember 2008 10:45
Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi Í dag verður dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og verður bein útsending frá drættinum hér á Vísi. Fótbolti 19. desember 2008 09:36
Fabregas vill sleppa við Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vill helst sleppa við að mæta Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. desember 2008 14:00
Rooney ekki refsað Wayne Rooney verður ekki refsað vegna atviks sem átti sér stað í leik Manchester United og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Fótbolti 15. desember 2008 16:27
Vona að Rooney fái ekki bann Miðjumaðurinn Kasper Risgard hjá Álaborg í Danmörku segist vonast til þess að Wayne Rooney fái ekki leikbann fyrir að traðka á sér í viðureign Manchester United og danska liðsins í vikunni. Fótbolti 13. desember 2008 13:10
Marseille sektað af UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Marseille um rúma eina og hálfa milljón króna eftir að áhorfendur á leik liðsins gegn Liverpool köstuðu kveikjara í Steven Gerrard. Fótbolti 12. desember 2008 18:15
Danirnir kvarta yfir Rooney Kasper Risgard, leikmaður Álaborgar, ásakar Wayne Rooney hjá Manchester United um að hafa traðkað á sér í 2-2 jafnteflisleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 11. desember 2008 10:45
Wenger stendur við sitt val Arsene Wenger segist ekki sjá eftir neinu þó svo að Arsenal hafi í kvöld tapaði fyrir Porto í Meistaradeild Evrópu og þar með misst toppsæti sitt í riðlinum. Fótbolti 10. desember 2008 23:18
United náði efsta sætinu þrátt fyrir jafntefli Danska liðið Álaborg gerði sér lítið fyrir og nældi sér í stig í á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir það varð Manchester United í efsta sæti riðilsins. Fótbolti 10. desember 2008 21:38
Meistaradeildin: Baráttan um toppsætið Í kvöld ræðst það hvaða átta lið það verða sem tryggja sér efsta sæti síns riðils og forðast með því aðra sigurvegara riðlakeppninnar í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 10. desember 2008 19:00
Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Fótbolti 10. desember 2008 18:45
Öll ensku og spænsku liðin áfram Öll átta liðin frá Englandi og Spáni sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Er þetta í fyrsta skipti sem það gerist. Fótbolti 10. desember 2008 15:00
Ekkert sæti laust í kvöld Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld. Spennan er þó í lágmarki þar sem þegar er ljóst hvaða lið eru komin áfram í sextán liða úrslitin. Aðeins er óljóst um sigurvegara í einhverjum riðlum. Fótbolti 10. desember 2008 09:45
Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. desember 2008 22:45
Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. Fótbolti 9. desember 2008 22:15
Chelsea áfram - Liverpool tók efsta sætið Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Fótbolti 9. desember 2008 21:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti