Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra. Enski boltinn 20. janúar 2022 15:00
Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19. janúar 2022 10:31
Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Fótbolti 7. janúar 2022 17:30
Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Fótbolti 6. janúar 2022 10:31
Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4. janúar 2022 09:01
Liverpool mætir Inter og Man. Utd. Atlético Madrid Dregið var aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Liverpool dróst gegn Inter, Manchester United gegn Atlético Madrid og þá eigast Real Madrid og Paris Saint-Germain við. Fótbolti 13. desember 2021 14:20
Dregið aftur í Meistaradeildinni Dregið verður aftur í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Búið er að ógilda dráttinn sem fór fram í morgun. Fótbolti 13. desember 2021 13:00
Mögulega dregið aftur eftir klúður varðandi Man. Utd Mistök virtust eiga sér stað í beinni útsendingu frá því þegar dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. UEFA hefur ekki tjáð sig um málið en mögulegt er að dregið verði að nýju. Fótbolti 13. desember 2021 12:18
Uppfært: Drátturinn sem úrskurðaður var ógildur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með liðum Manchester United og PSG. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi dag. Fótbolti 13. desember 2021 11:23
Villareal síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Villareal varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-3 útisigri gegn Atalanta. Fótbolti 9. desember 2021 20:17
Lýsti fyrsta leik sonarins fyrir United: „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn“ Feðgarnir Robbie og Charlie Savage tóku báðir þátt í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á Old Trafford í gær, með ólíkum hætti þó. Fótbolti 9. desember 2021 07:30
„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 8. desember 2021 23:02
Salzburg og Lille fóru áfram úr opnasta riðlinum Það var allt galopið fyrir lokaumferð G-riðils í Meistaradeild Evrópu. Öll fjögur liðin áttu möguleika á að komast áfram. Það fór hins vegar þannig að Lille og Salzburg fóru upp úr riðlinum eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 8. desember 2021 22:35
Ungu strákarnir í Man Utd gerðu jafntefli við Young Boys Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Young Boys frá Sviss í lokaleik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ralf Rangnick, þjálfari heimamanna, leyfði bókstaflega öllum að spila. Fótbolti 8. desember 2021 22:10
Bayern og Benfica sendu Barcelona í Evrópudeildina Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er lokið. Eftir kvöldið er ljóst að Barcelona er á leið í Evrópudeildina eftir áramót en liðið átti aldrei möguleika er það sótti Bayern München heim. Þá vann Benfica öruggan sigur á Dynamo Kíev. Fótbolti 8. desember 2021 22:00
Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Fótbolti 8. desember 2021 20:25
Magomed Ozdoev tryggði Juventus toppsætið Timo Werner skoraði tvívegis er Chelsea gerði 3-3 jafntefli á útivelli við Zenit St. Pétursborg í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það þýddi að Juventus vann riðilinn þökk sé 1-0 sigri á Malmö. Fótbolti 8. desember 2021 19:45
Fyrsta enska liðið til að fara í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga Liverpool varð í gærkvöldi fyrsta enska knattspyrnuliðið til að fara í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir að liðið vann 2-1 útisigur gegn AC Milan. Fótbolti 8. desember 2021 07:00
Mbappé yngstur til að skora þrjátíu mörk í Meistaradeildinni Franska ungstirnið Kylian Mbappé varð í kvöld yngsti leikmaðurinn í sögunni til að skora þrjátíu mörk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7. desember 2021 23:30
Fjögur mörk og þrjú rauð er Atlético Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Atlético Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 3-1 útisigri gegn Porto þar sem öll mörk leiksins, sem og þrjú rauð spjöld, litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Fótbolti 7. desember 2021 22:21
Liverpool slökkti í vonum AC Milan Liverpool gerði út um vonir AC Milan um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri í kvöld. Sigurinn þýðir einnig að Liverpool endar með fullt hús stiga í riðli sem einhverjir kölluðu dauðariðilinn. Fótbolti 7. desember 2021 22:01
Real Madrid tryggði sér sigur í D-riðli Real Madrid tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 2-0, en leikurinn var hreinn úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins. Fótbolti 7. desember 2021 22:00
Messi og Mbappé sáu um Belgana Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Fótbolti 7. desember 2021 19:45
Leipzig gulltryggði Evrópudeildarsæti sitt með sigri gegn Englandsmeisturunum RB Leipzig vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. City hafði fyrir leik tryggt sér efsta sæti A-riðils, en sigurinn geirnegldi þriðja sætið fyrir Leipzig og liðið því á leið í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7. desember 2021 19:35
Chelsea verður án fimm leikmanna gegn Zenit á morgun | Einn smitaður Enska knattspyrnuliðið Chelsea verður án fimm leikmanna þegar liðið mætir Zenit frá Pétursborg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 7. desember 2021 18:32
Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. Fótbolti 7. desember 2021 07:01
Xavi heldur áfram að taka til hendinni á Nývangi Xavi Hernández, nýráðinn þjálfari Barcelona, virðist allt annað en sáttur með hvernig er haldið um taumana hjá uppeldisfélaginu. Fótbolti 2. desember 2021 07:00
Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 30. nóvember 2021 14:31
Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann. Enski boltinn 30. nóvember 2021 08:00
Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29. nóvember 2021 17:00