Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Man City kláraði dæmið á fyrstu tuttugu mínútunum

    Það tók Manchester City aðeins tuttugu mínútur að gulltryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er Borussia Mönchengladbach kom til Búdapest og mætti lærisveinum Pep Guardiola. Þeir skoruðu tvisvar, unnu leikinn 2-0 og einvígið þar með 4-0.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Þetta hefur verið erfitt“

    „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi allt í öllu en Barcelona úr leik

    Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning“

    Guðmundur Benediktsson var með Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson með sér í Meistaradeildarmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars hvað Cristiano Ronaldo var að gera í varnarveggnum í aukaspyrnumarkinu sem kom Porto áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono

    Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

    Fótbolti