Nýtt lag frá ZÖE í lokaþætti Truth Be Told Í dag gefur tónlistarkonan ZÖE út smáskífuna Blood in the Water. Lagið mun verða áberandi í lokaþætti Apple+ þáttaraðarinnar Truth Be Told sem sem skartar stórstjörnum á við Octaviu Spencer, Kate Hudson, Aaron Paul og Lizzy Caplan. Lokaþátturinn verður frumsýndur á streymisveitunni í dag. Lífið 8. október 2021 17:01
Dýrið frumsýnd á 600 tjöldum í Bandaríkjunum í dag Íslenska kvikmyndin Dýrið. eða Lamb eins og hún heitir erlendis, verður sýnd á 600 tjöldum í Bandaríkjunum í dag. Aldrei áður hefur íslensk kvikmynd fengið jafn mikla almenna dreifingu vestanhafs. Lífið 8. október 2021 16:31
Margrét gerir upp æskuna á nýrri plötu Vök: „Villta vestrið í þessu tilviki er Akranes“ Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér EP plötuna, Feeding on a Tragedy. Nýjasta lagið heitir Running Wild. Tónlist 8. október 2021 16:00
Bein útsending: RIFF spjall um kvikmyndagerð Í dag sýnum við frá bransadögum RIFF í beinni útsendingu frá 16.00 – 17.30 hér á Vísi. Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en fara fram í Norræna húsinu og standa til 9. október. Bíó og sjónvarp 8. október 2021 15:31
Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gefa út einlæga plötu „Fyrir ári töluðum við Helgi Sæmundur saman í síma og tókum þá ákvörðun að vinna saman nokkur demó,“ segir Emmsjé Gauti sem í dag gaf út nýja plötu með Helga Sæmundi í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Tónlist 8. október 2021 15:16
Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. Lífið 8. október 2021 14:23
Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. Tónlist 8. október 2021 14:19
Lag um týpuna sem „peakaði í níunda eða tíunda bekk“ Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gefur í dag út lagið Ingileif. Tónlistarmyndband við lagið er hér frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ingileif er hluti af EP plötunni hans Víðihlíð sem kemur einnig út í dag. Tónlist 8. október 2021 13:00
Eurovision 2022 verður haldin í Tórínó Eurovision-keppnin fer fram í borginni Tórínó á Ítalíu á næsta ári. Sextán aðrar borgir kepptust um að hýsa keppnina. Lífið 8. október 2021 12:57
Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. Bíó og sjónvarp 8. október 2021 12:01
Fjögurra daga tónlistarhátíð Extreme Chill er hafin Í gær, fimmtudag, byrjaði tónlistarhátíðin Extreme Chill en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. Lífið 8. október 2021 11:01
James Bond sýnd 36 sinnum á Íslandi í dag Nýja James Bond-myndin, No Time To Die, er fyrst sýnd á Íslandi klukkan 14.40 í Sambíóunum í Kringlunni í dag. Sú frumsýning veltur síðan af stað samfelldri endursýningu á myndinni um allt land fram yfir miðnætti. Bíó og sjónvarp 8. október 2021 10:30
Bretar í áfalli eftir innslag úr heimildaþáttum um Ísland Viðbrögð við fyrsta þætti bresku sjónvarpsstjörnunnar Alexanders Armstrong í nýrri heimildaþáttaseríu hans um Ísland hafa ekki látið á sér standa. Þar heimsækir Alexander helstu túristastaði landsins en það er Reðursafnið sem vekur helst athygli breskra áhorfenda. Lífið 7. október 2021 23:51
Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan Kanye fylgdi honum Vigni Daða Valtýssyni brá nokkuð þegar hann opnaði símann sinn í dag og sá að hann hafði eignast nýjan fylgjanda á samfélagsmiðlinum Instagram. Það var ein helsta fyrirmynd hans í lífinu og einn þekktasti listamaður heims, Kanye West. Lífið 7. október 2021 21:20
Samtök skapandi greina blása til sóknar og kynna nýja stjórn Ný stjórn Samtaka skapandi greina var kosin á aðalfundi samtakanna í Grósku 7. september síðastliðinn. Hana skipa Auður Jörundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Birna Hafstein, Sigtryggur Baldursson og Halla Helgadóttir, sem var kosin formaður stjórnar. Lífið 7. október 2021 20:33
Bein útsending: Kvikmyndaframleiðsla rædd á Bransadögum RIFF Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Bíó og sjónvarp 7. október 2021 14:00
Söngkeppni framhaldsskólanna verður í beinni á Vísi Söngkeppni Framhaldsskólanna 2021 verður nú loks haldin laugardaginn 9. október eftir að hafa verið frestað í mars vegna samkomutakmarkanna. Lífið 7. október 2021 11:31
Abdulrazak Gurnah hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Tansaníski skáldsagnahöfundurinn Abdulrazak Gurnah hlaut í dag bókmenntaverðlaun Nóbels. Menning 7. október 2021 11:04
Bein útsending: Hver fær bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Erlent 7. október 2021 10:31
Hollenskur dagur á RIFF: Vampírur, drama og erótísk sambönd í nunnuklaustri Aðeins fjórir dagar eru eftir af kvikmyndaveislunni RIFF og mikil aðsókn og katína einkennir viðburði. Bíó og sjónvarp 7. október 2021 10:00
Samdi lagið í kjölfar me too frásagnanna Tónlistarkonan MIMRA gaf út lagið Sister nú á dögunum. Lagið er fyrsta smáskífan af væntanlegri stuttskífu sem lítur dagsins ljós snemma á næsta ári. Albumm 6. október 2021 18:31
Bein útsending: Íslensk kvikmyndatónlist rædd á Bransadögum RIFF Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Bíó og sjónvarp 6. október 2021 16:00
Ósátt við fréttaflutning um þukl Thicke Emily Ratajkowski er ósátt við umfjöllun um bók hennar þar sem hún segir tónlistarmanninn Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á frægu myndbandi lagsins Blurred Lines frá 2013. Hún segir frásögnina hafa verið „lekið“ úr bókinni og að umfjöllunin hafi reynst henni erfið. Lífið 6. október 2021 11:09
YouTube fjarlægir rásir R Kelly YouTube hefur fjarlægt opinberar rásir tónlistarmannsins R Kelly af síðunni. Rásirnar RKellyTV er RKellyVevo hafa báðar verið fjarlægðar og þá hefur R Kelly verið meinað að stofna nýjar rásir eða eiga rásir á síðunni. Erlent 6. október 2021 07:46
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. Bíó og sjónvarp 6. október 2021 07:00
Vill ekki vera kölluð Gugga þótt hún stýri Bjarkalundi Hótel Bjarkalundur í Reykhólasveit, sem frægt varð fyrir sjónvarpsþættina um Georg Bjarnfreðarson og félaga, hefur verið tekið undir vinnubúðir. Þar má samt enn sjá leikmuni úr Dagvaktinni, þar á meðal morðvopnið sem notað var til að drepa hótelstýruna Guggu. Innlent 5. október 2021 21:21
Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. Tónlist 5. október 2021 16:00
„Þetta var allt mjög lítið og heimabakað í byrjun“ Tilrauna- og raftónlistar hátíðin Extreme Chill verður haldin ellefta árið í röð helgina 7 – 10 október í Reykjavík. Á sunnudagskvöldinu mun enska rafhljómsveitin Plaid spila á Húrra og er ein sú þekktasta og áhrifamesta sveit síðan snemma tíunda áratugarinns. Albumm 5. október 2021 14:31
The Night House: Hrollvekjandi gáta The Night House er hrollvekjandi mystería þar sem hin breska Rebecca Hall fer á kostum. Gagnrýni 5. október 2021 14:00
Útvarpsmaðurinn Guðni Már Henningsson er látinn Guðni Már Henningsson útvarpsmaður er látinn, 69 ára að aldri. Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2 og samstarfsmaður Guðna Más til margra ára, greindi frá láti hans í Popplandi á Rás 2 í hádeginu. Menning 5. október 2021 13:29