Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu

Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar.

Innlent
Fréttamynd

Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn

Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“.

Erlent
Fréttamynd

Bein útsending: And Björk, of course...

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson.

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: Páska­ball heima í stofu

Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans henda í páskaball í kvöld, páskadag, klukkan 22. Vegna samkomubannsins verða auðvitað engir áhorfendur í salnum en verður ballið sent út í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísir.

Tónlist