Bein útsending: Tumi Árnason og Magnús T. Eliassen í TÓMAMENGI Tumi Árnason & Magnús T. Eliassen koma fram í TÓMAMENGI í kvöld kl. 20.00 Tónlist 28. mars 2020 20:02
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. Innlent 28. mars 2020 19:30
Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. Menning 28. mars 2020 13:30
Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. Menning 28. mars 2020 11:15
Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28. mars 2020 10:00
„Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“ Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál. Gagnrýni 28. mars 2020 09:35
Bob Dylan gefur út sitt fyrsta lag í átta ár Tónlistargoðsögnin og Nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Tónlist 28. mars 2020 08:23
Bein útsending: Einar Ágúst og félagar á Dillon Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Einars Ágústs og félaga á Dillon. Tónlist 27. mars 2020 20:50
Lilja fékk Valdimar til að flytja bjartsýnissöng Söngvarinn Valdimar Guðmundsson heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið í morgun þar sem hann tók lagið Það styttir alltaf upp. Lífið 27. mars 2020 19:01
Föstudagsplaylisti Veirumanna Veirumenn eru vel kunnir einangrun og bjóða hlustendum upp á „Tónlist fyrir sjúka“. Tónlist 27. mars 2020 15:56
„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“ „Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri.“ Lífið 27. mars 2020 15:30
Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27. mars 2020 14:38
„Kaldhæðnislegt að hafa gefið út þetta lag núna þar sem það er ekkert gigg“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, mætti í Bítið á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga. Lífið 27. mars 2020 12:33
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 27. mars 2020 11:00
Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27. mars 2020 10:28
Bein útsending: Tómamengi Steingrímur Teague og Andri Ólafsson, úr Moses Hightower, halda tónleika í kvöld sem kallast Tómamengi og er sýnt frá þeim í beinni útsendingu. Tónlist 26. mars 2020 19:53
Hótel Volkswagen Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld. Menning 26. mars 2020 19:15
Nýtt myndband með Skítamóral frumsýnt í Bítinu Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral. Lífið 26. mars 2020 14:31
Bein útsending: Vélmennaárás Ævars Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 26. mars 2020 12:35
Viaplay fer í loftið á Íslandi 1. apríl Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 26. mars 2020 08:31
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25. mars 2020 21:48
„Ég fer ekki aftur í Söngvakeppnina“ „Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“ Lífið 25. mars 2020 16:46
Íbúar í Húnaþingi vestra unnu saman lagið Ég lifi í sóttkví Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube. Lífið 25. mars 2020 15:31
Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“ Lífið 25. mars 2020 11:31
Þriðji lestur á Tídægru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 25. mars 2020 11:11
Feigðarflan FIDE? Teflt eins og enginn sé morgundagurinn í Rússlandi Andrúmsloftið í Katrínarborg, þar sem Áskorendamótið stendur yfir, er orðið lævi blandið. Menning 25. mars 2020 08:07
Hugmyndin kviknaði vegna innilokunarkenndar í samkomubanni Listakonan Rakel Tómasdóttir, betur þekkt sem Rakel Tómas, setti af stað litaáskorun í samkomubanninu sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Lífið 24. mars 2020 16:00
Bein útsending: Dans og Ríkharður III Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu. Menning 24. mars 2020 11:36
Jón Jónsson rifjar upp þegar hann upplifði sanna ástarsorg „Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín.“ Lífið 23. mars 2020 12:32