NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Griffin tapaði gegn sínu gamla liði

Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits.

Körfubolti
Fréttamynd

Isaiah Thomas í Lakers

Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna.

Körfubolti
Fréttamynd

OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum

Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks.

Körfubolti
Fréttamynd

Griffin kann ekkert að kyssa

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa.

Körfubolti
Fréttamynd

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Körfubolti