Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. Körfubolti 12. mars 2017 11:00
Golden State tapaði óvænt gegn Úlfunum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í æsispennandi leik. Körfubolti 11. mars 2017 11:00
Hlupu burt með peningaskápinn Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim. Körfubolti 10. mars 2017 22:30
Setti niður fjórar þriggja stiga körfur og vann bíl Það vantar ekki að það rigni þriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuðningsmenn liðsins farnir að haga sér eins og Steph Curry. Körfubolti 10. mars 2017 19:30
Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio. Körfubolti 10. mars 2017 07:30
Sögulegt hjá San Antonio San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met. Körfubolti 9. mars 2017 07:26
Stórkostleg viðbrögð leigubílstjóra sem sótti Wade | Myndband "Þú ert maðurinn!!! Fjölskylda mín mun aldrei trúa þessu,“ segir leigubílstjórinn meðal annars í myndbandinu. Körfubolti 8. mars 2017 23:15
Cousins urðaði yfir áhorfendur | Myndbönd DeMarcus Cousins, leikmaður New Orleans Pelicans, fékk nóg af kjaftinum í stuðningsmönnum LA Lakers í fyrradag. Körfubolti 8. mars 2017 16:30
Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. Körfubolti 8. mars 2017 11:45
Górilla skutlaði sér inn á völlinn í miðjum NBA-leik | Myndband Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það var vissulega um nóg að fjalla frá þessum leik enda margir að spila vel og tveir leikmenn sendir í sturtu. Það var þó einn leynigestur sem stal senunni á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Körfubolti 8. mars 2017 11:45
Sonurinn er betri en ég var Ef það var eitthvað sem son LeBron James vantaði ekki var það líklega að ekki yrði sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikið þar. Körfubolti 8. mars 2017 11:00
Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. Körfubolti 8. mars 2017 07:30
Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami. Körfubolti 7. mars 2017 07:30
Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks. Körfubolti 6. mars 2017 17:30
Engin tónlist í Madison Square Garden Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna. Körfubolti 6. mars 2017 11:15
Warriors aftur á sigurbraut Stephen Curry er kominn í tíunda sætið á lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. mars 2017 07:30
Harden öflugur í sigri Houston | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. mars 2017 11:06
Boston vann stórveldaslaginn | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. mars 2017 10:51
Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar að lengd. Þessir tveir tímar gáfu þó vel í aðra hönd. Körfubolti 3. mars 2017 17:15
Golden State hóf lífið án Durants með tapi | Myndband Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda. Körfubolti 3. mars 2017 07:30
LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Körfubolti 2. mars 2017 23:30
Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Körfubolti 2. mars 2017 17:30
Leonard með sigurkörfu á síðustu stundu | Myndband LeBron James nældi sér í sjöundu þrennuna á tímabilinu en það dugði ekki til sigurs hjá meisturunum. Körfubolti 2. mars 2017 07:30
Af hverju svona alvarlegur? Jókerinn kláraði febrúar með þriðju þrennunni Nikola Jokic er að spila frábærlega fyrir Denver Nuggets á nýju ári. Körfubolti 1. mars 2017 16:00
Óttast að Kevin Durant verði frá í nokkra mánuði Kevin Durant fer í myndatöku á hné í dag en Golden State ætlar að fá Matt Barnes í hans stað. Körfubolti 1. mars 2017 11:00
Þrítugasta þrennan hjá geggjuðum Westbrook en Warriors með kaldan Curry tapaði Golden State Warriors tapaði aðeins sínum tíunda leik í vetur en Russell Westbrook er að spila eins og sá sem valdið hefur. Körfubolti 1. mars 2017 07:30
Curry hitti ekki skoti fyrir utan en það kom ekki að sök | Myndbönd Steph Curry bætti eigið met í að vera lélegur fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 28. febrúar 2017 07:30
Tárvotur Rip Hamilton horfði á treyjuna svífa upp í rjáfur í Detroit | Myndbönd Richard „Rip“ Hamilton fékk númeri sínu lagt hjá Detroit Pistons en hann var í síðasta sigurliði Pistons í NBA-deildinni. Körfubolti 27. febrúar 2017 12:00
Westbrook með 29. þrennuna en Boogie fékk 18. tæknivilluna | Myndbönd New Orleans Pelicans er búið að tapa þremur leikjum í röð eftir að bæta við sig DeMarcus Cousins. Körfubolti 27. febrúar 2017 07:30
Meistararnir í Cavaliers að fá veglega aðstoð Talið er að Cleveland Cavaliers muni tilkynna eftir helgi að leikstjórnandinn Deron Williams sé búinn að semja við liðið út tímabilið en Deron sem hefur verið valinn í stjörnuliðið fimm sinnum á ferlinum er án félags eftir að Dallas leysti hann undan samningi. Körfubolti 26. febrúar 2017 22:30