

NBA
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Golden State jafnaði besta árangur sögunnar
Meistararnir hafa unnið alla fyrstu fimmtán leiki tímabilsins í NBA-deildinni.

Ekkert getur stöðvað Golden State
Það var nóg að gerast í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru fram ellefu leikir.

Lentu 23 stigum undir en unnu samt
Golden State Warriors hefur unnið alla þrettán leiki sína á tímabilinu til þessa í NBA-deildinni.

Westbrook með 43 stig í fjarveru Durants | Myndbönd
Russell Westbrook átti svakalegan leik fyrir Oklahoma City í nótt þegar liðið lagði New Orleans Pelicans.

R. Kelly neglir niður silkimjúkum þristi
Jakkafataklæddur og með vindil í kjaftinum. Ekkert nema net.

McHale rekinn frá Houston
Þolinmæðin hjá forráðamönnum NBA-liðsins Houston Rockets er ekki mikil því liðið er búið að reka þjálfarann sinn eftir aðeins ellefu leiki.

Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd
Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur.

NBA: Curry með 37 stig og Golden State vann tólfta leikinn í röð | Myndbönd
NBA-meistarar Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í nótt þegar liðið vann spennuleik á móti Toronto.

NBA: Mario Chalmers byrjar vel hjá Memphis | Myndbönd
Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið.

Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan
Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum.

Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband
Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn.

NBA: Kobe nálægt þrennu í sigri Lakers | Myndbönd
Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers sluppu við verstu tíu leikja byrjun í sögu félagsins þegar liðinu tókst að vinna Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Gömlu stórveldin áttu annars góðan dag því Boston Celtics vann Oklahoma City og New York vann New Orleans.

Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði
Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors.

DeMarcus, LeBron og Westbrook í stuði í nótt | Myndbönd
Russell Westbrook, LeBron James og DeMarcus Cousins voru í góðu stuði fyrir lið sín í nótt, en alls fóru ellefu leikir fram í NBA-körfuboltanum í nótt.

Líklega flottasta fiskabúr í heimi
Þegar menn gera 12 milljarða samninga þá er nauðsynlegt að gera eitthvað glórulaust við peningana.

Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry
Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir.

Russell Westbrook þarf að sjá um þetta næstu daga | Durant aftur meiddur
Kevin Durant verður ekki með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hann meiddist í heimkomunni til Washington en Durant var mikið meiddust á síðasta tímabili og nýtt tímabil byrjar því ekki gæfulega.

Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn
Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt.

Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd
Stephen Curry fór fyrir Golden State sem getur ekki tapað leik í NBA-deildinni.

Kobe gerir heimildarmynd um sjálfan sig
Kobe Bryant hefur ekki viljað staðfesta að þetta tímabil verði hans síðasta í NBA-deildinni.

Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd
Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel.

Losuðu sig við Mario Chalmers til að lækka lúxusskattinn
Mario Chalmers er orðinn leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni en Miami Heat ákvað að senda hann til Memphis.

Lebron með stórleik í fimmta heimasigri Cleveland í röð | Myndbönd
New Orleans Pelicans vann loksins leik í NBA-deildinni í körfubolta eftir hræðilega byrjun.

Fisher klagaði í lögguna og NBA-deildina
Matt Barnes er ekki ánægður með það hvernig Derek Fisher höndlaði deilu þeirra vegna fyrrverandi eiginkonu Barnes.

Meistararnir geta ekki hætt að vinna
NBA-meistarar Golden State Warriors eru búnir að vinna átta fyrstu leiki sína á nýju tímabili.

Love frábær í sigri Cleveland | Myndbönd
Los Angeles Lakers er áfram í vandræðum en liðið tapaði fyrir New York Knicks á útivelli í nótt.

Harden fór á kostum í fjórða sigri Rockets í röð
James Harden bauð upp á skotsýningu annað kvöldið í röð í fjórða sigri Houston Rockets í röð. Þá vann Golden State enn einn leikinn og Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð í NBA-deildinni.

Meistararnir unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit gærkvöldsins
Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru síðasta ósigraða liðið í NBA-deildinni eftir fimmtán stiga sigur á Denver Nuggets í nótt en á sama tíma tapaði Toronto Raptors fyrsta leik vetrarins.

Rose kláraði Oklahoma
Derrick Rose sýndi gamla góða takta er Chicago Bulls vann góðan sigur á Oklahoma Thunder í NBA-deildinni í nótt.

Odom farinn að taka á móti gestum
Heilsa Lamar Odom verður sífellt betri og hann getur nú tekið á móti gestum á sjúkrahúsinu.