Chris Paul sektaður fyrir að gagnrýna dómara Leikstjórnandinn Chris Paul hjá Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum var sektaður um 25.000 dali fyrir að gagnrýna dómara opinberlega. Körfubolti 8. febrúar 2015 06:00
Dallas Mavericks horfir til Amare Stoudemire Dallas Mavericks er að reyna að styrkja sig fyrir úrslitakeppnina í NBA körfuboltanum. Körfubolti 7. febrúar 2015 22:00
Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Körfubolti 7. febrúar 2015 11:00
Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. Körfubolti 6. febrúar 2015 23:15
Chris Paul um kvendómara í NBA: Kannski ekki rétta starfið fyrir hana Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers og stjörnuleikmaður Vesturdeildarinnar, var allt annað en sáttur með dómarann Lauren Holtkamp í tapi á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. febrúar 2015 18:00
Tólfti sigur Cleveland í röð Lið Cleveland Cavaliers styrkist með hverjum leik og liðið er heldur betur komið á siglingu núna. Körfubolti 6. febrúar 2015 07:31
Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum. Körfubolti 5. febrúar 2015 12:45
Curry skoraði 51 stig í nótt Stephen Curry, leikmaður Golden State, hélt áfram að blómstra í nótt og fór algjörlega hamförum gegn Dallas. Körfubolti 5. febrúar 2015 07:36
Hvernig getur þessi ekki verið Stjörnuleikmaður í NBA? | Myndband Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, mætti reiður til leiks í nótt og átti eina svakalega troðslu yfir einn af risunum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. febrúar 2015 23:00
Collison fær milljarð fyrir tveggja ára samning Nick Collison er ekkert á förum því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Oklahoma City Thunder. Körfubolti 4. febrúar 2015 20:15
Tilraun mín hefur algjörlega misheppnast Phil Jackson, forseti NY Knicks, tekur á sig sökina á hörmulegu gengi liðsins í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 4. febrúar 2015 15:30
Einni bestu körfuboltakonu heims borgað fyrir að hvíla sig Diana Taurasi hefur verið lengi ein af bestu körfuboltakonum heims og það er setið um starfskrafta hennar allt árið um kring. Nú hefur hún hinsvegar ákveðið að segja stopp og taka sér hvíld næsta sumar. Körfubolti 4. febrúar 2015 13:15
Curry í stuði í öruggum sigri Warriors Golden State Warriors er enn á mikilli siglingu og Sacramento Kings náði lítið að trufla þá siglingu í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2015 08:00
Pelíkanarnir stöðvuðu Haukana | Myndbönd Lengstu sigurgöngu í sögu Atlanta Hawks er lokið. Það var New Orleans sem batt enda á hana í nótt. Körfubolti 3. febrúar 2015 09:15
Anthony afgreiddi Lakers Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. NY Knicks og Miami Heat í stuði. Körfubolti 2. febrúar 2015 09:15
Nítjándi sigur Atlanta í röð | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. febrúar 2015 10:54
Cousins inn fyrir Kobe DaMarcus Cousins tekur sæti Kobe Bryant í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar. Körfubolti 31. janúar 2015 23:30
Níundi sigur Cleveland í röð | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 31. janúar 2015 11:19
LA Lakers hyllti Pau Gasol Pau Gasol er enn goðsögn hjá LA Lakers þó svo hann spili fyrir Chicago Bulls í dag. Körfubolti 30. janúar 2015 22:45
NBA: Þrír leikmenn Atlanta Hawks valdir í Stjörnuleikinn NBA-deildin tilkynnti í nótt hvaða 24 leikmenn mun spila Stjörnuleikinn sem fer fram í New York 15. febrúar næstkomandi en viku fyrr kom í ljós hvaða leikmenn fengu flest atkvæði í kosningunni og byrja því leikinn. Körfubolti 30. janúar 2015 10:00
NBA: Lakers vann Chicago Bulls í tvíframlengdum leik Los Angeles Lakers endaði níu leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik en tap hefði þýtt nýtt félagsmet yfir flest töp í röð. Memphis Grizzlies vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Körfubolti 30. janúar 2015 08:18
Kobe frá í níu mánuði Kobe Bryant er búinn að fara í aðgerð á öxl og klárt mál að hann spilar ekki meira í vetur. Körfubolti 29. janúar 2015 21:45
NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 29. janúar 2015 08:00
NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. Körfubolti 28. janúar 2015 08:30
Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. Körfubolti 27. janúar 2015 23:30
Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 27. janúar 2015 10:45
NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. Körfubolti 27. janúar 2015 08:30
LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26. janúar 2015 08:45
Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu. Körfubolti 25. janúar 2015 11:00
Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. janúar 2015 11:02