Indiana fór létt með Miami í fyrsta leik | Myndir Pacers 1-0 yfir í úrslitum austurdeildarinnar eftir fyrsta leik. Körfubolti 18. maí 2014 22:08
Ibaka úr leik Í gær kom í ljós að Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, getur ekki leikið meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Ibaka meiddist á kálfa í sjötta leik Oklahoma og Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2014 15:14
Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. Körfubolti 16. maí 2014 23:15
Bubba fékk sigurskóna frá Durant | Myndband Kylfingurinn Bubba Watson datt í lukkupottinn eftir leik LA Clippers og Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 16. maí 2014 17:15
NBA: Durant öflugur þegar OKC komst áfram - Indiana kláraði líka Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers eru komin í úrslit í sínum deildum eftir sigra á útivelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. OKC vann sex stiga sigur á Los Angeles Clippers og Indiana vann 13 stiga sigur á Washington Wizards. Körfubolti 16. maí 2014 07:30
Wilshere fékk góð ráð frá Scholes Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, fékk í vetur góð ráð frá Paul Scholes um hvað hann þyrfti helst að gera til þess að bæta sinn leik. Enski boltinn 15. maí 2014 09:30
Steve Kerr sagði nei við Phil Jackson - verður þjálfari Golden State Steve Kerr, fyrrum margfaldur meistari í NBA-deildinni og núverandi körfuboltaspekingur á TNT, verður næsti þjálfari Golden State Warroirs. Körfubolti 15. maí 2014 08:00
NBA: Miami og San Antonio komust bæði áfram í nótt | Myndbönd Miami Heat og San Antonio Spurs tryggðu sér bæði sæti í næstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að hafa unnið seríur sínar 4-1. Körfubolti 15. maí 2014 07:30
Utah Jazz að reyna að fá John Stockton til að þjálfa liðið NBA-körfuboltaliðið Utah Jazz er að leita sér að þjálfara en forráðamenn félagsins ákvaðu að framlengja ekki samning sinn við Tyrone Corbin eftir tímabilið. Körfubolti 14. maí 2014 11:15
Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld NBA-goðsögnin Earvin "Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Körfubolti 14. maí 2014 09:00
NBA: OKC vann upp sjö stiga forskot á síðustu 50 sekúndunum Oklahoma City Thunder náði dramatískri endurkomu á síðustu mínútunni þegar liðið komst í 3-2 á móti Los Angeles Clippers í nótt í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Indiana Pacers liðinu tókst ekki að klára einvígið á móti Washington Wizards. Körfubolti 14. maí 2014 07:30
NBA: LeBron James með 49 stig og nýtt Miami-met LeBron James og félagar í Miami Heat eru komnir í 3-1 í einvíginu á móti Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sex stiga sigur í Brooklyn í nótt. Portland Trailblazers er enn á lífi eftir sigur á San Antonio Spurs en Spurs gat með sigri orðið fyrsta liðið til að komast upp úr annarri umferðinni. Körfubolti 13. maí 2014 07:30
Brown rekinn frá Cleveland Mike Brown var í kvöld rekinn frá Cleveland Cavaliers í annað skipti á ferlinum. Körfubolti 12. maí 2014 23:07
Þjálfari Clippers: Mig langar í bjór Doc Rivers var eldhress og örlítið þyrstur eftir magnaðan sigur Clippers gegn Oklahoma City Thunder í úrslitakeppni NBA í nótt. Körfubolti 12. maí 2014 15:15
Sögulegar endurkomur Clippers og Pacers LA Clippers jafnaði einvígið við Oklahoma City Thunder í nótt á meðan Indiana Pacers tók 3-1 forystu gegn Washington Wizards þar sem Paul George fór hamförum. Körfubolti 12. maí 2014 08:58
LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. Körfubolti 11. maí 2014 23:01
Fyrsta tap Heat | Spurs mundar sópinn Tveir leikir voru í nótt í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum. San Antonio Spurs skellti Portland Trail Blazers 118-103 og Brooklyn Nets lagði Miami Heat 104-90. Körfubolti 11. maí 2014 11:00
Thunder og Pacers komin yfir Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Indiana Pacers lagði Washington Wizards örugglega 85-63 og Oklahoma City Thunder lagði LA Clippers 118-112 í Los Angeles. Körfubolti 10. maí 2014 11:00
Kobe vill vera með í ráðum hjá Lakers LA Lakers er í þjálfaraleit eftir að Mike D'Antoni var látinn fara frá félaginu. Skiptar skoðanir eru um það hver sé rétti þjálfarinn fyrir Lakers. Körfubolti 9. maí 2014 19:45
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. Körfubolti 9. maí 2014 08:30
Miami og San Antonio komin í 2-0 Meistarar Miami Heat og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir örugga sigra í nótt. Körfubolti 9. maí 2014 07:26
Jordan viðurkennir að hafa verið rasisti Það er mikið talað um kynþáttahatur í NBA-deildinni þessa dagana í kjölfar þess að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, var dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni fyrir rasisma. Körfubolti 8. maí 2014 23:30
Tim Duncan notar hnéhlífar frá Össuri Fjórfaldi NBA-meistarinn fær hjálp með hnén frá íslenska stoðtækjafyrirtækinu. Körfubolti 8. maí 2014 11:45
Indiana og OKC jöfnuðu metin | Hibbert með stórleik Roy Hibbert er ekki alveg búinn að gleyma hvernig á að spila körfubolta en miðherjinn fór á kostum í sigri Indiana á Washington í úrslitakeppninni í nótt. Körfubolti 8. maí 2014 07:51
Hvernig fer "Ræðan" í leikmenn OKC? - fáum svarið á NBATV í kvöld Kevin Durant leikmaður Oklahoma City Thunder, hélt hjartnæma og eftirminnilega ræðu þegar hann tók á móti verðlaununum sem besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili. Körfubolti 7. maí 2014 23:15
"Hvað í fjandanum hefur Steve Kerr gert til að vera álitinn gulldrengur?“ Bandarískur blaða- og sjónvarpsmaður botnar ekki í því að Steve Kerr komi til greina sem þjálfari New York Knicks. Körfubolti 7. maí 2014 14:45
Auðvelt hjá Miami og San Antonio í fyrsta leik Meistarar Miami Heat unnu loks leiks á móti Brooklyn Nets og San Antonio Spurs átti ekki í teljandi vandræðum með Portland í fyrsta leik annarrar umferðar úrslitakeppninnar. Körfubolti 7. maí 2014 07:41
Brooklyn vann alla deildarleikina við Miami en hvað gerist í kvöld? Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld. Körfubolti 6. maí 2014 22:30
Golden State rak Mark Jackson í kvöld NBA-körfuboltaliðið Golden State Warriors rak í kvöld þjálfara sinn Mark Jackson en hann hefur verið að gera flotta hluti undanfarin tímabil með eitt allra skemmtilegasta lið deildarinnar. Körfubolti 6. maí 2014 20:06
Durant bestur í NBA - fékk 95 prósent atkvæðanna Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunder, var í dag útnefndur sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann vann yfirburðarsigur í kjörinu. Körfubolti 6. maí 2014 17:00