Fyrirliðinn verður aðstoðarþjálfari Ásbjörn Friðriksson fær enn stærra hlutverk í FH-liðinu. Handbolti 20. ágúst 2018 09:18
Ásgeir Örn: Ekki kominn heim til að deyja Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn heim í heimahaganna og leikur með Hauka í Olís-deild karla á komandi leiktíð. Hann er spenntur og segir gæðin mikil. Handbolti 14. ágúst 2018 19:15
Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Handbolti 12. ágúst 2018 12:45
Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Kemur heim frá Þýskalandi en er spenntur fyrir leiktíðinni. Handbolti 9. ágúst 2018 19:30
Andri Heimir fer frá ÍBV Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag. Handbolti 28. júlí 2018 13:00
Afturelding semur við lettneskan landsliðsmann Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gert þriggja ára samning við lettneska landsliðsmanninn Emils Kurzimniesk. Handbolti 21. júlí 2018 12:15
Semur við Akureyri en spilar áfram með ÍBV Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Akureyri Handboltafélag en um leið var framlengdur lánssamningur við ÍBV. Handbolti 13. júlí 2018 11:00
Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi. Handbolti 11. júlí 2018 13:00
Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. Handbolti 10. júlí 2018 12:54
Heimir Örn: Stórkostlegt að koma tvítugur í deildina og fá umfjöllun eins og rokkstjarna KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags. Handbolti 9. júlí 2018 19:00
FH bætir við sig örvhentum leikmanni Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið. Handbolti 6. júlí 2018 19:00
Býst við að skrifa undir hjá Hamburg á allra næstu dögum Aron Rafn Eðvarðsson, sem varði mark ÍBV með miklum ágætum í Olísdeild karla í handbolta á síðustu leiktíð, er kominn langt í viðræðum sínum við Hamburger Sport-Verein um félagaskipti til Þýskalands. Handbolti 5. júlí 2018 10:00
Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Handbolti 2. júlí 2018 11:23
Ásgeir Örn gerði tveggja ára samning Snýr aftur til uppeldisfélasgins eftir þrettán ára dvöl í atvinnumennsku Handbolti 25. júní 2018 16:43
Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar. Handbolti 25. júní 2018 11:52
Ægir Hrafn og Bjarki til liðs við Fram Framarar eru byrjaðir að þétta raðirnar fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 19. júní 2018 11:30
Þrír leikmenn sömdu við Gróttu Grótta samdi í dag við þrjá leikmenn um að spila með félaginu á næsta tímabili í Olís deild karla, þá Vilhjálm Geir Hauksson, Sigfús Pál Sigfússon og Alexander Jón Másson. Handbolti 13. júní 2018 13:58
Sigurður Ingiberg snýr aftur í Garðabæinn Sigurður Ingiberg Ólafsson færir sig um set og mun spila með Stjörnunni í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 13. júní 2018 07:30
Gerðu HK óvænt að Íslandsmeisturum saman og vinna nú aftur saman hjá ÍBV Kristinn Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning um að þjálfa karlalið ÍBV með Erlingi Richardssyni. Handbolti 7. júní 2018 16:00
Fannar Þór búinn að semja við ÍBV Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru að fylla upp í skörðin sem þeir hafa orðið fyrir síðustu vikur og í gær fengu þeir mikinn liðsstyrk. Handbolti 7. júní 2018 09:00
Valur fékk pakkadíl frá ÍBV: „Flottir peyjar, rétthentur og örvhentur. Gerist það betra?“ Valur tryggði sér í dag góðan liðsstyrk úr liði Íslandsmeistara ÍBV en þeir Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson skrifuðu undir samning við Hlíðarendafélagið á blaðamannafundi í dag. Handbolti 1. júní 2018 19:15
Valsmenn fá tvo leikmenn úr Íslandsmeistaraliði ÍBV Valsmenn eru heldur betur búnir að styrkja liðið sitt fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en Hlíðarendaliðið missti báða stóru titlana til Eyja í vetur. Handbolti 1. júní 2018 13:06
Leonharð Þorgeir yfirgefur Hauka og fer aftur á Nesið Leonharð Þorgeir Harðarson ætlar að spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en hann var með Haukum á nýloknu tímabili. Handbolti 31. maí 2018 14:27
Heima er best á Heimaey Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim. Handbolti 31. maí 2018 09:30
Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. Handbolti 30. maí 2018 22:50
FH samdi við Birgi Má Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld. Handbolti 29. maí 2018 21:26
Einar Jónsson tekur við Gróttuliðinu Einar Jónsson þjálfar áfram í Olís deild karla í handbolta en hann hefur tekið við þjálfun meistaraflokks karla hjá Gróttu. Handbolti 29. maí 2018 10:12
Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. Handbolti 28. maí 2018 16:13
Hreiðar: Ekki útilokað að ég verði áfram hjá Gróttu Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er sterklega orðaður við brottför frá Gróttu þessa dagana enda fjöldaflótti frá félaginu og fáir að verða eftir í herbúðum félagsins. Handbolti 28. maí 2018 13:00
Þakka fyrir handaboltatímabilið með metnaðarfullu myndbandi Myndbandið sýnir skemmtilegar svipmyndir úr einvígi ÍBV og FH. Handbolti 26. maí 2018 11:45