Egill kominn með leikheimild Egill Magnússon er kominn með leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með liðinu gegn Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Handbolti 22. september 2017 13:20
Egill á leið í Stjörnuna Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig. Handbolti 21. september 2017 14:36
Seinni bylgjan: Verður dóttir Björgvins Páls landsliðsmarkvörður í framtíðinni? Fyndin og skemmtileg atvik sem voru tekin fyrir í Seinni bylgjunni. Handbolti 19. september 2017 22:30
Seinni bylgjan: Undirbjó sig með því að spila amerískan fótbolta Sölvi Ólafsson átti góðan leik í marki Selfoss þegar liðið rúllaði yfir Fjölni, 34-24, í 2. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Handbolti 19. september 2017 15:00
Seinni bylgjan: Markvarslan er búin að vera hörmung Sebastian Alexandersson lét markverði Olís-deildar karla heyra það í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 19. september 2017 11:45
Seinni bylgjan: Þrír Haukar í liði umferðarinnar Farið var yfir 2. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 19. september 2017 10:15
Leik lokið: ÍR - Grótta 33-22 | Öruggt hjá ÍR ÍR fékk sín fyrstu stig í Olís-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Gróttu. Handbolti 18. september 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-25 | Fram ýtti frá sér Eftir stóran skell í fyrstu umferð sýndi Fram miklu betri leik í Mýrinni í kvöld og nældi í stig. Handbolti 18. september 2017 21:15
Björgvin Páll með leik upp á 10 Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær. Handbolti 18. september 2017 16:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 32-30 | FH-ingar fara vel af stað FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Olís-deild karla. Handbolti 17. september 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fjölnir 34-24 | Ójafnt á Selfossi Teitur Örn Einarsson skoraði 13 mörk þegar Selfoss rúllaði yfir Fjölni á heimavelli. Handbolti 17. september 2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. Handbolti 17. september 2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 25-21 | Meistararnir með fullt hús stiga Valur vann fjögurra marka sigur á Víkingi, 25-21, í fyrsta heimaleiknum í Olís-deildinni undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 17. september 2017 18:45
Seinni bylgjan: Hver átti flottustu tilþrifin? Seinni bylgjan var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var farið yfir 1. umferðirnar í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 16. september 2017 14:00
Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. Handbolti 16. september 2017 12:30
Ótrúlegur endasprettur KA-manna í fyrsta heimaleiknum í 12 ár | Myndband KA vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV U, 30-29, í 1. umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 16. september 2017 11:45
Bömpið hjá Eyjamönnunum og fagnið sem tók of langan tíma | Myndband Seinni bylgjan var á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi og þar var farið yfir fyrstu tvær umferðirnar í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 15. september 2017 22:30
Ólafur til Kolding Ólafur Gústafsson er á förum til danska liðsins KIF Kolding Köbenhavn frá Stjörnunni samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 15. september 2017 19:00
Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. Handbolti 15. september 2017 13:45
Snorri Steinn: Það kemur að því að ég spila Snorri Steinn Guðjónsson stýrði Valsliðinu til sigurs í kvöld í fyrsta leik sínum sem þjálfari í Olís deild karla í handbolta en Valur vann þá þriggja marka sigur á Gróttu, 24-21. Handbolti 14. september 2017 23:55
Umfjöllun og viðtöl: Grótta 21 - 24 Valur | Meistararnir byrja á sigri Snorri Steinn Guðjónsson mætti til leiks í Olís deildinni þegar hann fór með sína menn á Seltjarnarnesið. Meistararnir byrjuðu tímabilið á sigri á heimamönnum í Gróttu Handbolti 14. september 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. Handbolti 14. september 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 23-27 | Meistarataktar hjá Eyjamönnum í seinni Íslandsmeistaraefnin úr Vestmannaeyjum byrja Olís- deild karla vel en ÍBV vann fjögurra marka útisigur á Aftureldingu á Varmá í kvöld. ÍBV vann 27-23 eftir að hafa breytt stöðunni úr 13-13 í 24-16 á 15 mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Mosfellingar skoruðu þrjú síðustu mörkin og löguðu stöðuna undir lokin. Handbolti 14. september 2017 21:15
Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. Handbolti 12. september 2017 19:30
Ágúst: Sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik Ágúst Jóhannsson sló á létta strengi eftir nauman sigur Vals á Haukum í kvöld. Handbolti 11. september 2017 22:20
Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Markvörður Víkinga sagði að liðið hafi vantað reynslu til að klára leikinn gegn Fjölnismönnum í kvöld. Handbolti 11. september 2017 22:06
Umfjöllun: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. Handbolti 11. september 2017 22:00
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 11. september 2017 20:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. Handbolti 11. september 2017 20:00
Einar: Fannst þér Bjarki ekki góður? Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með sigurinn á Selfossi. Handbolti 10. september 2017 22:11
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti