Einar Pétur hættur í Haukum: Kemur til greina að hætta í handbolta Hornamaðurinn öflugi er að íhuga stöðu sína en ljóst er að hann spilar ekki meira með Haukum. Handbolti 26. júlí 2017 11:09
Grótta semur við 195 sentímetra háa sænska skyttu Svíinn Maximilian Jonsson mun spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Gróttu. Handbolti 24. júlí 2017 18:37
Einn besti leikmaður Hauka frá í marga mánuði vegna veikinda Karlalið Hauka hefur orðið fyrir miklu áfalli því einn besti leikmaður liðsins verður frá keppni stóran hluta komandi tímabils í Olís-deild karla í handbolta vegna veikinda. Handbolti 21. júlí 2017 17:15
Sölvi kominn aftur á Selfoss Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik. Handbolti 20. júlí 2017 09:30
Atli Ævar til Selfoss Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Handbolti 17. júlí 2017 11:50
Selfoss heldur sínum markahæsta manni Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17. júlí 2017 09:03
Þráinn Orri til norsku meistarana og mun spila í Meistaradeildinni næsta vetur Línumaðurinn stóri og sterki, Þráinn Orri Jónsson, er genginn í raðir norsku meistarana í Elverum. Handbolti 16. júlí 2017 20:15
Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum. Handbolti 14. júlí 2017 19:45
Spilar með fótboltaliði ÍBV þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið í handboltanum Handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Ingibjargarson verður varamarkvörður Eyjamanna í Pepsi-deildinni í fótbolta á meðan Derby Carillo er að keppa í Gullbikarnum með El Salvador. Íslenski boltinn 14. júlí 2017 13:30
Fjögur íslensk lið í Evrópukeppnum næsta vetur Fjögur lið úr Olís-deild karla í handbolta taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Handbolti 10. júlí 2017 16:05
Snorri Steinn: Þarf að rekast á þær hindranir sem fylgja því að vera góður þjálfari Snorri Steinn Guðjónsson verður spilandi þjálfari Vals á næsta tímabili. Hann segist vera að koma heim sem þjálfari og segir að það komi í ljós hvað hann spili mikið. Handbolti 7. júlí 2017 06:00
Árni Þór: Valur var mest spennandi kosturinn Árni Þór Sigtryggson var í dag kynntur sem nýr leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals. Handbolti 6. júlí 2017 16:30
Snorri Steinn: Kemur í ljós hvað ég spila mikið Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals á blaðamannafundi í Valshöllinni í hádeginu í dag. Handbolti 6. júlí 2017 13:45
Svona var Snorri Steinn kynntur til leiks Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals. Handbolti 6. júlí 2017 12:45
Snorri og Guðlaugur munu þjálfa Valsliðið saman Á blaðamannafundi Vals í hádeginu var greint frá því að þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Guðlaugur Arnarsson verði þjálfarar karlaliðs Vals á næstu leiktíð. Handbolti 6. júlí 2017 12:39
Snorri Steinn og Árni Þór orðnir leikmenn Vals Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson skrifuðu nú í hádeginu undir samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. Handbolti 6. júlí 2017 12:30
Valur kynnir Snorra til leiks á morgun Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem tilkynnt verður að Snorri Steinn Guðjónsson sé búinn að semja við sitt uppeldisfélag. Handbolti 5. júlí 2017 15:04
Mikilvægt skref fyrir framtíðina Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá. Handbolti 30. júní 2017 06:00
Lykilmenn framlengja við nýliðana Ægir Hrafn Jónsson og Víglundur Jarl Þórsson hafa framlengt samninga sína við nýliða Víkings í Olís-deild karla. Handbolti 29. júní 2017 17:30
Olísdeildir karla og kvenna sýndar á Stöð 2 Sport Þriggja ára samningur undirritaður á milli HSÍ og 365 miðla í dag. Handbolti 29. júní 2017 13:00
Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. Handbolti 28. júní 2017 20:31
Sigfús Páll tekur fram skóna og spilar með nýliðunum í vetur Nýliðar Fjölnis í Olís-deild karla halda áfram að safna liði en í dag skrifaði Sigfús Páll Sigfússon undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 27. júní 2017 18:00
Lið í efri hlutanum haft samband við Atla Ævar Handboltamaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er á leið heim vegna fjölskylduaðstæðna. Hann er spenntur fyrir deildinni hér heima sem verður mjög sterk eftir heimkomu margra öflugra leikmanna. Ræddi við uppeldisfélag sitt. Handbolti 27. júní 2017 06:00
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 23. júní 2017 12:21
Millilending á ferli Arons Rafns Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum. Handbolti 22. júní 2017 06:00
Atli Ævar á heimleið Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 21. júní 2017 15:54
Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Handbolti 21. júní 2017 13:00
Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 21. júní 2017 11:01
Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 21. júní 2017 10:02
Stjarnan heldur áfram að bæta við sig Karlalið Stjörnunnar í handbolta heldur áfram að bæta við sig sterkum leikmönnum en í kvöld skrifaði Leó Snær Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. Handbolti 19. júní 2017 22:44
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti