Skrifaði undir nýjan samning degi fyrir úrslitaeinvígið Halldór Jóhann Sigfússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Handbolti 9. maí 2017 13:45
Tveir nýir markverðir í Mosfellsbæinn Handboltalið Aftureldingar í karlaflokki hefur samið við þrjá nýja leikmenn. Þetta eru bræðurnir Þorgrímur Smári og Lárus Helgi Ólafssynir og Kolbeinn Aron Ingibjargarson. Handbolti 9. maí 2017 11:00
Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. Handbolti 9. maí 2017 08:00
Ætla sér að berjast um titlana Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson mun leika með Stjörnunni í Olís-deild karla næstu tvö árin. Ákvörðunin var tekin í samráði við Geir Sveinsson. Stjörnumenn stefna hátt og ætla að berjast um titla. Handbolti 9. maí 2017 06:00
Bjarki Már: Ýmislegt sem bauðst Bjarki Már Gunnarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann mun því leika í Olís-deildinni næstu árin. Handbolti 8. maí 2017 17:36
Bjarki Már mættur í Garðabæinn Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Olís-deildarlið Stjörnunnar. Handbolti 8. maí 2017 16:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 21-31 | Valsmenn komnir í úrslit eftir öruggan sigur Valsmenn unnu sannfærandi tíu marka sigur á Fram 31-21 í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld en Valsmenn unnu alla þrjá leiki einvígisins og eru því komnir í úrslitaeinvígið gegn FH. Handbolti 4. maí 2017 22:45
Davíð snýr sér alfarið að þjálfun Markvörður Aftureldingar ætlar ekki að spila aftur með liðinu í Olísdeildinni næsta vetur. Handbolti 3. maí 2017 16:45
Auðvelt hjá ÍR-ingum ÍR rúllaði yfir KR, 37-28, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í Olís-deild karla. Handbolti 29. apríl 2017 17:54
Andri Heimir rær á önnur mið Andri Heimir Friðriksson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 29. apríl 2017 12:30
Patrekur á Selfoss Patrekur Jóhannesson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss en hann verður næsti þjálfari karlaliðs félagsins. Handbolti 27. apríl 2017 23:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 23-19 | FH sópaði Aftureldingu og er komið í úrslit FH er komið í úrslit Olís-deildar karla í handknattleik eftir 23-19 sigur á Aftureldingu í Kaplakrika í kvöld. FH vinnur því einvígið 3-0 og mætir Val eða Fram í úrslitum. Handbolti 27. apríl 2017 22:15
Halldór Jóhann: Við ætlum að selja okkur dýrt Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var hæstánægður að leik loknum í kvöld enda hans lið komið í úrslit Olís-deildarinnar eftir að hafa lagt Aftureldingu að velli. Handbolti 27. apríl 2017 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-15 | Valsmenn slátruðu Fram og komnir í lykilstöðu Valsmenn unnu góðan sigur á Fram, 27-15, í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 26. apríl 2017 22:15
ÍR-ingar aftur upp í Olís-deildina ÍR er komið upp í Olís-deild karla eftir aðeins eins árs fjarveru. Handbolti 25. apríl 2017 21:03
Úrslitin í leik Gróttu og Stjörnunnar standa Mótanefnd HSÍ sá ekki ástæðu til þess að breyta úrskurði sínum og Grótta vinnur því leikinn, 10-0. Handbolti 25. apríl 2017 14:54
Stefán: Ekkert sem kemur lengur á óvart í þessu Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti nú í morgun að félagið myndi ekki semja aftur við Stefán Árnason en hann hefur stýrt karlaliði félagsins síðustu tvö ár. Handbolti 25. apríl 2017 13:30
Stefán rekinn og stjórnin fullyrðir að hann sé búinn að missa traust leikmanna Stefán Árnason sem hefur náð frábærum árangri með karlalið Selfoss í handboltanum fékk sparkið. Handbolti 25. apríl 2017 11:17
Róbert Aron áfram í Eyjum Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 24. apríl 2017 17:43
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-28 | FH-ingar einum sigri frá úrslitunum FH er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu, 25-28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í dag. Handbolti 22. apríl 2017 17:00
Gunnar hættur með Gróttu Gunnar Andrésson er hættur sem þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 21. apríl 2017 15:51
Patrekur: Kitlar í puttana að komast aftur út á gólf Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson segir í samtali við Vísi að hann hafi hug á því að þjálfa aftur á Íslandi. Handbolti 21. apríl 2017 10:00
Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. Handbolti 20. apríl 2017 17:04
Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. Handbolti 20. apríl 2017 00:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 28-27 | Naumur sigur FH í fyrsta leik FH er komið yfir í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir nauman sigur í fyrsta leik liðanna sem fram fór í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir spennandi lokamínútur. Handbolti 19. apríl 2017 22:45
Einar Andri: Maður vill ekki móðga neinn Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sagði sína menn hafa leikið vel í tapleiknum gegn FH í kvöld og vildi lítið tjá sig um frammistöðu dómaranna. Handbolti 19. apríl 2017 22:26
ÍR og KR áttu fyrsta höggið ÍR og KR eru komin yfir í sínum einvígum í umspili um sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 19. apríl 2017 22:01
Guðmundur Helgi: Valsmenn rotuðu okkur á fyrstu mínútunum Þjálfari Fram sagði spennustigið hafa náð til leikmanna sinna og sagði blöðruna hafa sprungið snemma leiks í átta marka skell sem Fram fékk gegn Val í kvöld. Handbolti 19. apríl 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 23-31 | Valsmenn kafsigldu Fram snemma leiks Valsmenn settu tóninn snemma og unnu öruggan átta marka sigur á Fram 31-23 í Safamýrinni í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar en Valsmenn voru fljótir að keyra yfir Fram og leiddu allt frá byrjun. Handbolti 19. apríl 2017 21:15
Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu. Handbolti 19. apríl 2017 06:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti