Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-19 | Sigurganga Mosfellinga heldur áfram Afturelding lagði FH 20-19 og er því enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar karla í handbolta. FH var 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 6. október 2014 18:24
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 31-22 | HK valtaði yfir Fram HK vann Fram í botnslag Olís-deildar karla í kvöld, en sterk byrjun heimamanna á síðari hálfleik lagði grunninn að sigrinum. Guðni Már Kristinsson lék á alls oddi fyrir Kópavogsliðið. Handbolti 6. október 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 32-33 | Fyrsti sigur meistaranna Eyjamenn lögðu Akureyri fyrir norðan og unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. Handbolti 5. október 2014 14:42
Tveir sáu rautt í jafnteflisleik Stjörnumennirnir Þórir Ólafsson og Ari Magnús Þorgeirsson fengu báðir að líta rauða spjaldið á Ásvöllum. Handbolti 2. október 2014 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 22-27 | Afturelding enn með fullt hús stiga Afturelding lagði Fram 27-22 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld í Safamýrinni. Afturelding var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 13-12. Handbolti 2. október 2014 15:29
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 27-30 | Geir og Guðmundur öflugir Frændurnir og Akureyringarnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason voru öflugir í sigri Vals á Akureyri í kvöld. Handbolti 2. október 2014 15:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍR 24-28 | Fyrsta tap FH ÍR-ingar eru komnir með sjö stig í Olís-deild karla í handbolta eftir góðan fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika. Lokatölur 24-28. Handbolti 2. október 2014 15:09
Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik. Handbolti 28. september 2014 21:30
Björgvin með 13 mörk í sigri ÍR ÍR lagði Fram 26-22 í síðasta leik þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta dag. ÍR var 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 27. september 2014 17:37
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV | Meistararnir enn án sigurs Afturelding með frábæran tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV Handbolti 27. september 2014 00:01
Utan vallar: Þyrnirósarsvefn handboltans Handboltinn á Íslandi spólar í sömu hjólförum ár eftir ár. Handbolti 26. september 2014 07:00
Valur vann sinn fyrsta sigur HK er enn án stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deild karla. Handbolti 25. september 2014 21:01
Gaupi: FH með betra lið en Haukar Fyrsti Hafnafjarðarslagur vetrarins í Olís-deildinni í handbolta fer fram í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 25. september 2014 16:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 25-24 | Montrétturinn er FH-inga Það var hart barist í Hafnarfjarðarslagnum í kvöld en FH vann að lokum sanngjarnan sigur. Handbolti 25. september 2014 09:04
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 31-27 | Akureyri sneri dæminu sér í vil Akureyri vann sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 25. september 2014 09:02
Jóhann fyrstur í bann: Þetta er helvíti hart Mosfellingurinn fékk rautt á móti Val fyrir ansi klaufalegt brot. Handbolti 24. september 2014 13:15
Stjarnan nældi í sín fyrstu stig Skúli Gunnsteinsson og lærisveinar hans í Stjörnunni unnu eins marks sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Handbolti 22. september 2014 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 24-28 | Kröftugur sigur FH FH vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið vann sigur á Fram, 28-24, í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 22. september 2014 14:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 24-29 | ÍR yfirspilaði Íslandsmeistarana Bæði lið byrjuðu á því að gera jafntefli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22. september 2014 14:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 18-23 | Nýliðarnir skelltu Valsmönnum Afturelding vann sinn annan sigur í jafnmörgum leikjum þegar þeir lögðu Val af af velli á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 21. september 2014 00:01
Theodór: Ég skoraði átta og var betri en Eiður Hornamaðurinn segir ÍBV klaufa að fara ekki með tvö stig heim úr Krikanum. Handbolti 19. september 2014 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 29-29 | Ragnar tryggði FH stig gegn meisturunum Ragnar Jóhannsson tryggði FH stig gegn Íslandsmeisturum ÍBV með því að skora síðasta mark leiksins þegar FH og ÍBV gerðu 29-29 jafntefli í fyrstu umferð Olís deildar karla. Handbolti 19. september 2014 14:51
Gunnar: Sindri er ekkert að fara að spila strax Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum ósáttur eftir að Eyjamanna misstu unninn leik gegn FH niður í jafntefli í kvöld. Handbolti 19. september 2014 00:00
Peking-vörnin byrjar á sigri - öll úrslitin úr Olís-deild karla Fram lagði Hauka í Safamýri og Afturelding vann nýliðaslaginn. Handbolti 18. september 2014 21:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 23-23 | Dramatík í Austurberginu Valur og ÍR skildu jöfn 23-23 í hörku spennandi leik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Austurberginu í Breiðholti í kvöld. Valur var 16-11 yfir í hálfleik. Handbolti 18. september 2014 15:46
Val og Gróttu spáð Íslandsmeistaratitlum Val og Gróttu var í dag spáð Íslandsmeistaratitli í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 16. september 2014 12:31
Þorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi er verðandi formaður handknattleiksdeildar Vals, en karlalið félagsins verður án Ólafs Stefánssonar fram að áramótum. Handbolti 12. september 2014 13:51
Fram og Fjölnir sigruðu á heimavelli Framarar eru taplausir á Reykjavíkurmótinu í handbolta eftir að hafa sigrað Víking 30-23 í Safamýrinni í gærkvöld. Þá vann Fjölnir nauman sigur á KR í Grafarvoginum. Handbolti 10. september 2014 12:45
HK fær efnilegan leikmann Handknattleiksmaðurinn Pálmi Fannar Sigurðsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við HK. Handbolti 2. september 2014 20:45
Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði. Handbolti 30. ágúst 2014 19:03
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti