Óvæntur sigur Fram - frábær seinni hálfleikur Safamýrarpilta Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og deildarmeistara Hauka, 32-28, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 úrslitakeppninnar að Ásvöllum. Fram lék frábærlega í síðari hálfleik og var betri á öllum sviðum leiksins. Handbolti 16. apríl 2009 19:48
Valsmenn héldu sigurgöngunni áfram á heimavelli Valsmenn eru komnir í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti HK í N1 deild karla en úrslitakeppnin hófst í kvöld. Valsmenn unnu nokkuð öruggan sex marka sigur,25-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 10-7. Handbolti 16. apríl 2009 19:47
Viggó er mættur á leikinn á Ásvöllum Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram í N1 deild karla í handbolta, tekur út leikbanni þegar liðið byrjar þátttöku sína í úrslitakeppninni í kvöld. Viggó er engu að síður mættur á Ásvelli þar sem Framarar sækja deildarmeistara Hauka heim. Handbolti 16. apríl 2009 19:39
Úrslitakeppnin beint á netinu í kvöld Úrslitakeppnin í N1 deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum og hægt verður að fylgjast með þeim beint á netinu. Handbolti 16. apríl 2009 14:58
Halldór Ingólfsson tekur við Gróttuliðinu Halldór Ingólfsson er kominn aftur heim og tekinn við þjálfun karlaliðs Gróttu sem tryggði sér á dögunum sæti í N1 deild karla. Halldór tekur við starfi Ágústs Þórs Jóhannssonar sem mun þjálfa norska kvennaliðið Levanger á næsta tímabili. Handbolti 15. apríl 2009 22:30
Birkir Ívar og Hanna best Í dag voru tilkynnt úrvalslið síðustu sjö umferða N1-deilda karla og kvenna en úrslitakeppnin hefst á morgun. Handbolti 15. apríl 2009 12:19
Viggó í bann Viggó Sigurðsson var í dag úrskurðaður í eins leiks bann og missir hann því af fyrsta leik Fram í úrslitakeppninni. Handbolti 7. apríl 2009 23:20
Valdi Val fram yfir Frakkland Valsmaðurinn Elvar Friðriksson hafnaði tilboði frá franska úrvalsdeildarfélaginu Creteil og ákvað þess í stað að klára tímabilið með Valsmönnum. Handbolti 6. apríl 2009 14:35
Andri: Gott að fá Fram „Algjör vinnusigur. Við vorum full værukærir í síðari hálfleik og þetta bar öll þess merki að við værum búnir að vinna deildina. Við ákváðum að taka þessu rólega og það er ekki hægt í nútíma handbolta eins og sást,“ sagði Andri Stefan Guðrúnarson eftir sigur Hauka á Stjörnunni. Handbolti 5. apríl 2009 18:22
Patrekur: Hörkuleikir sem bíða okkar „Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum. Handbolti 5. apríl 2009 18:17
Akureyringar þakka Haukum fyrir Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. Handbolti 5. apríl 2009 17:39
Klárt hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Í dag fór fram lokaumferðin í N1 deild karla í handbolta og því er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 5. apríl 2009 17:30
Jafnt hjá Akureyri og Fram - Viggó fékk rautt eftir leik Akureyri náði jafntefli gegn Fram í lokaumferð N-1 deildar karla í dag. Framarar fóru illa að ráði sínu, voru 23-28 yfir þegar skammt var eftir en leikurinn endaði 28-28. Handbolti 5. apríl 2009 15:46
Aron í aðgerð á mánudag „Þetta er ekki stór aðgerð og ég ætti að vera orðinn góður eftir sex vikur. Það er því engin hætta á því að ég missi af landsleikjunum í júní," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson við Vísi en hann er staddur í Kiel þessa dagana. Handbolti 3. apríl 2009 16:49
Akureyringar með bakið upp við vegg Það var ekki búist við miklu af Akureyri í handboltanum í vetur. Liðið tapaði tveimur fyrstu leikjunum en vann svo sex næstu leiki og sat um skeið í efsta sæti deildarinnar. Nú róa þeir lífróður fyrir sæti sínu í deildinni, þeir verða að vinna Fram í lokaumferðinni eða treysta á að Stjarnan tapi fyrir Haukum til að vera öruggir með sæti sitt í deildinni. Handbolti 29. mars 2009 17:59
Bjarni: Ég var lélegur en dómararnir eyðilögðu leikinn Bjarni Fritzson var ómyrkur í máli gagnvart dómurum leiks sinna manna í FH gegn Fram í dag, þeim Ingvari Guðjónssyni og Jónasi Elíassyni. Handbolti 29. mars 2009 17:58
Haukar urðu deildarmeistarar Haukar eru deildarmeistarar í N1-deild karla í handbolta eftir jafntefli við HK á heimavelli í dag. Haukar eru með 31 stig og Valur 29 en vegna innbyrðis viðureigna getur Valur ekki náð Haukum þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Handbolti 29. mars 2009 17:31
Fram í úrslitakeppnina Fram tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á FH, 30-26. Handbolti 29. mars 2009 15:39
Síðasta tækifæri FH-inga Fram og FH eigast í dag við í N1-deild karla er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Handbolti 29. mars 2009 14:00
Hanna: Förum alla leið Hanna G. Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, var kampakát eftir sigur sinna manna á FH í dag en Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum. Handbolti 28. mars 2009 18:51
Gróttumenn komnir upp í N1 deild karla Grótta tryggði sér í kvöld sæti í N1 deild karla þegar liðið vann auðveldan sigur á ÍBV, 33-12, á heimavelli sínum á Seltjarnarnesinu í kvöld. Grótta er orðið deildarmeistari þótt að ein umferð sé eftir. Handbolti 27. mars 2009 22:30
Guðlaugur og Heimir Örn á leið til Akureyrar Handknattleikslið Akureyrar mun væntanlega fá góðan liðsstyrk fyrir næsta vetur því þeir Guðlaugur Arnarsson, leikmaður FCK í Danmörku, og Heimir Örn Árnason, leikmaður Vals, eru að öllum líkindum að flytja til Akureyrar. Handbolti 23. mars 2009 16:25
Haukasigur á Akureyri Íslandsmeistarar Hauka endurheimtu þriggja stiga forskot sitt á toppi N1-deildar karla með fimm marka sigri á Akureyri, 23-28, í kvöld. Akureyri sem fyrr í sjötta sæti deildarinnar. Handbolti 13. mars 2009 18:11
Fram með annan fótinn í úrslitakeppninni Kvöldið spilaðist vel fyrir Framara. Þeir lögðu Víking að velli á sama tíma og FH tapaði fyrir Val. Fram er því komið með annan fótinn í úrslitakeppnina en von FH er orðin veik. Handbolti 12. mars 2009 22:05
Heimir: Eðlilegt framhald Heimir Ríkharðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var ánægður með sigur sinna manna á FH í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 12. mars 2009 21:42
Öruggur sigur Vals í Kaplakrika Valur vann í kvöld nokkuð öruggan sigur á FH í Kaplakrika, 27-32, eftir að hafa tekið öll völd í leiknum í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur var hins vegar jafn og spennandi og staðan 15-14, Val í vil, í leikhlé. Handbolti 12. mars 2009 19:11
FH-ingar bjóða mönnum frítt á leikinn gegn Val FH-ingar eru í harðri baráttu við HK, Fram og Akureyri um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni N1 deildar karla og þeir hafa ákveðið að bjóða frítt á leikinn á móti bikarmeisturunum á morgun. Handbolti 11. mars 2009 11:09
Víkingur féll í 1. deild Víkingur féll í kvöld úr N1 deild karla í handbolta þegar liðið tapaði fyrir HK á heimavelli sínum 29-26. Handbolti 9. mars 2009 21:15
Haukar skelltu FH Haukar eru hreinlega óstöðvandi þessa dagana og nágrannar þeirra í FH höfðu ekkert að gera í Íslandsmeistarana í kvöld sem voru að vinna sinn ellefta leik í röð. Handbolti 9. mars 2009 19:24
Stórleikir í handboltanum í kvöld Það fer fram heil umferð í N1-deild karla í kvöld en aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni og hörð barátta um sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 9. mars 2009 15:59