Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Aftur­­­elding - Haukar 24-26 | Gestirnir á­fram með hreðja­tak á Mos­fells­bænum

    Einn leikur fór fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fóru heim með stigin tvö. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fimmtíu bestu: Sá besti

    Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld.

    Handbolti