Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Haukar 25-24 | Ágúst Emil hetja Gróttu Í kvöld mættust Grótta og Haukar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í frestuðum leik úr 8. umferð Olís-deildar karla. Heimamenn sigruðu leikinn með eins marks mun eftir að hafa skorað þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 23. nóvember 2022 21:30
Kross 10. umferðar: Eyjamenn þurfa meiri Walter, minni Smokey Tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 23. nóvember 2022 10:00
Alusovski rekinn frá Þór Stevce Alusovski hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Þórs Ak. í handbolta. Handbolti 22. nóvember 2022 15:13
SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22. nóvember 2022 11:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 38-31 | Heimamenn upp í annað sætið Afturelding vann sannfærandi sjö marka sigur í kvöld og flaug upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2022 22:25
„Jovan Kukobat skuldaði frammistöðu eftir síðasta leik“ Afturelding vann sannfærandi sjö marka sigur á Selfyssingum í 10. umferð Olís deildarinnar 38-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ánægður með hvernig hans lið svaraði jafnteflinu í síðustu umferð. Handbolti 21. nóvember 2022 21:50
„Þetta var rosalega erfiður leikur“ „Þetta var rosalega erfiður leikur. Mjög gott ÍR lið, þeir pressuðu okkur alveg í botn og gáfu okkur aldrei frið, virkilega flottur leikur hjá þeim. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að landa þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir þriggja marka sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-31 | FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Handbolti 21. nóvember 2022 21:10
Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Handbolti 20. nóvember 2022 23:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. Handbolti 19. nóvember 2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. Handbolti 19. nóvember 2022 19:50
„Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. Handbolti 19. nóvember 2022 19:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. Handbolti 19. nóvember 2022 18:45
„Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. Handbolti 19. nóvember 2022 18:42
Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. Handbolti 19. nóvember 2022 16:15
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-29 | Logar serían fram að jólum? Valsmenn unnu Stjörnuna í fyrsta leik tíundu umferðar Olís-deildar karla í handbolta, 35-29, þrátt fyrir að lenda sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18. nóvember 2022 22:04
„Mér fannst hann tæta okkur“ Eins kátur og Patrekur Jóhannesson gat verið eftir fyrri hálfleik Stjörnunnar gegn Val í kvöld þá var þjálfarinn alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn, í 35-29 tapi Stjörnumanna í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2022 21:44
Markafjöldi í handbolta rokið upp eftir reglubreytingarnar Breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum fyrir þetta tímabil hafa orðið til þess að mörkum hefur fjölgað verulega. Handbolti 18. nóvember 2022 14:01
Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. Handbolti 18. nóvember 2022 08:30
Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17. nóvember 2022 13:31
Tekur undir barnastjörnustimpilinn með semingi Breiðhyltingurinn Arnar Freyr Guðmundsson þótti einn efnilegasti handboltamaður landsins á sínum tíma. Meiðsli settu stórt strik í reikning hans og skórnir voru á hillunni um tíma. En hann sneri aftur af alvöru fyrir þetta tímabil og hefur spilað vel liði ÍR sem hefur komið mörgum á óvart. Handbolti 17. nóvember 2022 09:01
Kross 9. umferðar: Adam í paradís og Baumruk hent úr eigin húsi Níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 16. nóvember 2022 10:01
„Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“ Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni. Handbolti 15. nóvember 2022 13:32
Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15. nóvember 2022 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14. nóvember 2022 22:32
„Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan“ „Þetta var virkilega góður handboltaleikur og ég er ánægður með mína stráka,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR sáttur eftir jafntefli gegn Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14. nóvember 2022 22:00
„Það er á milli mín og Tryggva af hverju hann hefur ekki spilað með ungmennaliðinu“ Valur vann tveggja marka sigur á Haukum 32-34. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn og fór einnig yfir hvers vegna Tryggvi Garðar Jónsson hefur lítið sem ekkert spilað með Val. Sport 14. nóvember 2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-31 | Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 jafntefli því niðurstaðan. Handbolti 14. nóvember 2022 21:30
Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. Handbolti 14. nóvember 2022 10:31
Hergeir: Skrýtin tilfinning að mæta Selfossi í bláum búningi Hergeir Grímsson, leikmaður Stjörnunni, gerði sínum gömlu félögum grikk þegar hann mætti uppeldisfélagi sínu, Selfossi, í Olís deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2022 23:06