Fannst við spila frábærlega HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð. Handbolti 25. október 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 28-30 | Gestirnir unnu í spennutrylli Í kvöld fór fram loka leikur fimmtu umferðar Olís-deildar karla þar sem HK fékk Aftureldingu í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Endaði hann með sigri Aftureldingar 30-28. Handbolti 25. október 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 25-32 | Haukar sigruðu á Seltjarnarnesi Haukar unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 25-32. Handbolti 24. október 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 24. október 2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 26-35 | Þægilegur sigur Vals fyrir norðan Valur vann afar sannfærandi sigur á KA mönnum á Akureyri í dag. Heimamenn sáu aldrei til sólar. Lokatölur 26-35 þar sem gestirnir léku á alls oddi. Leikurinn var liður í fimmtu umferð Olís deildar karla. Fyrir leikinn hafði gengi liðanna í deildinni verið ólíkt. Valur unnið fyrstu fjóra leiki mótsins á meðan KA hafði unnið tvo leiki en síðan tapað tveimur leikjum. Handbolti 24. október 2021 20:30
Snorri Steinn: Flestir þættir sem tikkuðu í dag „Við vorum frábærir strax frá byrjun. Björgvin var geggjaður í markinu og við gengum eiginlega bara á lagið. Við vissum að KA menn yrðu brothættir í dag þar sem þeir eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð þannig það var sterkt að byrja þetta svona vel. Menn héldu bara áfram og lögðu klárlega grunninn að þessu í fyrri hálfleik. Við hefum meira segja geta verið meira yfir í hálfleik,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson þjálfari Vals eftir níu marka sigur á KA mönnum í KA heimilinu í dag. Handbolti 24. október 2021 20:25
Jón Gunnlaugur: Hallar á okkur í hverjum einasta leik Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari nýliða Víkings í Olís deildinni í handbolta er ósáttur með dómgæsluna í fyrstu umferðum mótsins. Sport 24. október 2021 20:17
Upphitun SB: Finnur vonbrigðalið KA taktinn gegn meisturunum? Þeir Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir leikina sem eftir eru í 5. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22. október 2021 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 20-25 | Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir nokkuð sannfærandi fimm marka sigur gegn Selfyssingum í Set-höllinni á Selfossi, 25-20. Handbolti 20. október 2021 22:26
„Við erum bara eins og litlir smástrákar“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var virkilega ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deild karla, 25-20. Hann segist vera í hálfgerðu sjokki eftir leikinn. Handbolti 20. október 2021 21:35
Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18. október 2021 11:30
Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Handbolti 17. október 2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. Handbolti 17. október 2021 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-21 | Góður fyrri hálfleikur lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna Valsmenn höfðu betur í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla þegar Eyjamenn kíktu í heimsókn á Hlíðarenda, 27-21. Handbolti 17. október 2021 18:34
Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. Handbolti 17. október 2021 18:30
Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. Handbolti 17. október 2021 18:21
Erlingur: Björgvin Páll fór illa með okkar reynsluminni leikmenn ÍBV tapaði gegn Val í 4. umferð Olís-deildarinnar 27-21. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var afar svekktur með fyrri hálfleik Eyjamanna. Sport 17. október 2021 17:52
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16. október 2021 18:38
Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16. október 2021 17:59
Rúnar ósáttur við bannið: Ömurlegt að menn giski á allt hið versta frá mér Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV, er afar ósáttur með bannið sem hann var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn KA á laugardaginn. Handbolti 14. október 2021 15:06
Umfjöllun: FH - Víkingur 31-24 | Stigalausir nýliðar töpuðu í Krikanum FH tók á móti nýliðum Víkings í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu heimamenn af í síðari hálfleik og unnu sjö marka sigur, lokatölur 31-24. Handbolti 13. október 2021 21:00
Benedikt Gunnar var tíu af tíu og fékk líka tíu í einkunn Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson átti frábæran leik þegar Valur vann sjö marka sigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 13. október 2021 14:48
„Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13. október 2021 14:01
Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Handbolti 13. október 2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 32-25 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK. Þetta var annar sigur Vals á nýliðum á síðustu þremur dögum. Valur átti góðan kafla um miðjan seinni hálfleik og vann á endanum sannfærandi sigur 32-25. Handbolti 12. október 2021 22:30
Atli Ævar frá fram yfir áramót Enn bætist á meiðslalista handknattleiksliðs Selfoss, en línumaðurinn reyndi, Atli Ævar Ingólfsson, verður að öllum líkindum ekki með liðinu fyrr en eftir áramót eftir að hann fór í aðgerð á hné. Handbolti 12. október 2021 22:00
Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. Sport 12. október 2021 21:59
Eina með Gaupa: Bjargvættur handboltans í Eyjum veðjaði á heimafólkið Guðjón Guðmundsson verður með reglulegan dagskrárlið í Seinni bylgjunni í vetur og í gær var frumsýnd nýjasta Eina innslagið hans Gaupa þar sem hann ræddi við Magnús Bragason, hótelstjóra og bjargvætt handboltans í Vestmannaeyjum. Handbolti 12. október 2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-30 | Gestirnir unnu í æsispennandi leik Deildarmeistarar Hauka tóku á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur 30-28 gestunum úr Garðabæ í vil í hörkuleik. Handbolti 11. október 2021 21:15
Þjálfari Gróttu eftir grátlegt tap: „Djöfull langar mig að blóta“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri gestanna. Handbolti 11. október 2021 20:15