KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020 Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október. Sport 1. desember 2020 15:08
Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. Sport 1. desember 2020 14:29
„Margar ákvarðanir þríeykisins sem maður skilur ekki“ Arnar Daði Arnarsson er á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í efstu deild en hann þjálfar handboltalið Gróttu sem hefur lítið fengið að spreyta sig á leiktíðinni vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 29. nóvember 2020 19:00
„Hljóðið í handboltahreyfingunni er þungt og þyngist“ Handboltafólk á Íslandi krossleggur nú fingur og vonast til að geta byrjað að æfa í næstu viku. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að tímabilið sé undir. Handbolti 25. nóvember 2020 13:10
FH-ingar fara til Tékklands Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum. Handbolti 25. nóvember 2020 10:49
Telur lágmark að lið fái 4-5 vikur í undirbúning Skiptar skoðanir eru um hversu hratt megi fara af stað í Olís-deildunum eftir meira en mánaðar hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 22. nóvember 2020 22:30
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22. nóvember 2020 10:31
Spurningakeppni sérfræðinganna í Seinni bylgjunni í kvöld Seinni bylgjan missir ekki úr mánudag og verður að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2020 16:31
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14. nóvember 2020 18:00
Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11. nóvember 2020 23:01
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. Handbolti 10. nóvember 2020 16:00
Dagur: Þetta verður eitthvað ævintýralegt Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson ræddi meiri ábyrgð, áhorfendabann í Eyjum og möguleika ÍBV liðsins í vetur í viðtali við Seinni bylgjuna. Handbolti 5. nóvember 2020 14:00
Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 4. nóvember 2020 15:30
Kári „drulluósáttur“ að vera ekki valinn í landsliðið Kára Kristjáni Kristjánssyni finnst hann enn eiga erindi í íslenska landsliðið og er svekktur að hafa ekki verið valinn í það fyrir leikinn gegn Litháen. Handbolti 3. nóvember 2020 10:00
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. Handbolti 29. október 2020 15:52
Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Færeyingarnir Áki Egilsnes og Allan Nordberg eru búnir að vera í nokkur ár í herbúðum KA á Akureyri. Seinni bylgjan fékk þá í viðtal á dögunum. Handbolti 28. október 2020 12:31
Handboltaparið ekki búið að fjárfesta í neinu á Akureyri en útiloka ekki neitt Handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir snéru heim úr atvinnumennsku í sumar og ákváðu að skella sér norður og spila með KA og KA/Þór í Olís deildunum. Handbolti 28. október 2020 10:30
Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur Seinni bylgjunnar – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Handbolti 27. október 2020 23:30
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. Handbolti 27. október 2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. Handbolti 27. október 2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. Handbolti 27. október 2020 12:30
Þórsarar á Akureyri í sóttkví Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur verið í sóttkví síðustu daga vegna kórónuveirusmits sem tengist meðlimi liðsins. Handbolti 23. október 2020 09:01
Guðmundur Hólmar um atvinnumennskuna: Þetta tók á Guðmundur Hólmar Helgason, nú leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, segir að árin í atvinnumennskunni hafi tekið á en hann glímdi við mikil meiðsli á meðan hann var úti. Handbolti 22. október 2020 22:00
HSÍ ætlar að byrja aftur 11. nóvember Stefnt er að því að hefja leik á Íslandsmótinu á handbolta á ný 11. nóvember. Handbolti 22. október 2020 13:57
Rasimas nýtur lífsins á Selfossi en kveðst enn geta lært margt Litáíski markmaðurinn Vilius Rasimas hefur smollið vel inn í lið Selfoss í Olís-deildinni í handbolta. Hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 22. október 2020 13:31
Menn sem gætu hugsað sér til hreyfings: Selfyssingur og efnilegur Valsari á toppnum Selfyssingurinn Magnús Öder var efstur á blaði sérfræðinga Seinni bylgjunnar þegar horft var til leikmanna sem gætu hugsað sér til hreyfings í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 22. október 2020 11:30
Topp fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands Theodór Ingi Pálmason valdi fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands úr Olís-deild karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 20. október 2020 14:00
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19. október 2020 12:30
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og GameTíví Tveir þættir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. október 2020 06:01
Formaður FH vonar að handboltinn snúi aftur sem fyrst „Við vonumst til þess að það verði hægt að byrja sem fyrst. Auðvitað eru þetta krefjandi tímar og óvissan töluverð en við vonum það besta og ég vonast til þess að það verði hægt að byrja að æfa kannski um mánaðarmótin og svo byrja að spila viku eða tíu dögum seinna,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH um framhald Íslandsmótsins í handbolta sem nú hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 18. október 2020 19:16
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti