
Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu
Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH.
Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH.
Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika.
Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa í leik Selfoss gegn Fram í gærkvöldi. Árni segist hafa heyrt kunnulegan smell þegar hann lenti illa snemma leiks.
Selfoss komst aftur á sigurbraut þrátt fyrir að lenda í áfalli snemma leiks þegar lykilmaður liðsins meiddist.
Tveir leikir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.
Með sigrinum komst Selfoss upp í 3. sæti Olís-deildar karla.
Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Þjálfari Hauka var hæstánægður með sigurinn á Fjölni.
Haukar áttu í engum vandræðum með Fjölni í kvöld og eru enn taplausir eftir tíu umferðir.
Staðan var jöfn þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum en Sigurður Ingiberg Ólafsson varði lokaskot leiksins og liðin skiptu með sér stigunum tveimur.
HK er enn án stiga í Olísdeild karla eftir tap fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu loksins leik, en þeir höfðu ekki unnið síðan í fjórðu umferðinni í lok september.
Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni.
Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á KA.
Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar KA kom í heimsókn á Hlíðarenda.
Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka í Olísdeild karla og deildarstjóri Vinakots, er á því að deildin í ár sé sterkari en áður. Fleiri lið séu betri og hann getur nánast ekki beðið eftir úrslitakeppninni.
Það verður ekkert bongó á næstu leikjum Vals enda hefur trommusveit félagsins ákveðið að hætta að starfa fyrir félagið. Ástæðan er sú að þeir eru ósáttir við að Sveinn Aron Sveinsson hafi verið rekinn úr félaginu.
Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu.
Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp.
Haukar eru ósigraðir á toppi Olís-deildar karla eftir níu umferðir.
Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla.
Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA.
Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar.
Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar.
Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld.
Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt.
Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður ÍR, varði níu skot frá Kristjáni Erni Kristjánssyni í sigrinum á ÍBV.
Slæm byrjun varð Fjölni að falli gegn Aftureldingu og Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna botnlið HK.
Dagur Gautason fær loksins sendingar út í hornið eftir að Tarik Kasumovic yfirgaf herbúðir KA.
Olís-deild karla á sviðið í sjónvarpinu í dag.
HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram