Siggi Braga: Tók smá hárblásara ,,Við hentum þessu frá okkur,” sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli gegn KA/Þór í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 12. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 31-23 | Öruggt hjá Val Valur byrjar Olís deild kvenna af krafti. Handbolti 12. september 2020 16:15
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12. september 2020 06:00
Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. Handbolti 11. september 2020 20:56
Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Þjálfari Stjörnunnar var sáttur sigurinn á FH og frammistöðu liðsins, ekki síst hinnar síungu Hönnu G. Stefánsdóttur. Handbolti 11. september 2020 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 11. september 2020 20:00
Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 11. september 2020 19:04
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Fleiri lið en bara Fram og Valur í titilbaráttunni (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 11. september 2020 11:00
Dagskráin í dag: Patrekur mætir meistaraliði sínu, Ólafía og Guðrún leika í Sviss og hermikappakstur Það verður leikið í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld, og Guðrún Brá og Ólafía Þórunn spila á Evrópumótaröðinni í golfi. Sport 11. september 2020 06:00
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10. september 2020 11:00
Slæmar fréttir fyrir Val Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu. Handbolti 10. september 2020 10:49
Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í kvöld | Þáttur eftir hverja umferð í Olís-deild kvenna Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í Olís-deildum karla og kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 9. september 2020 15:05
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Frostavetur í Firðinum Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 9. september 2020 11:00
Dagskráin í dag: Handboltaveisla og toppliðin í Pepsi Max deild kvenna Hitað verður veglega upp fyrir komandi leiktíð í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar spila líka toppliðin í Pepsi Max-deild kvenna. Sport 9. september 2020 06:00
HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins. Handbolti 8. september 2020 17:00
Svona var kynningarfundur Olís-deildanna Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta var afhjúpuð í dag. Handbolti 7. september 2020 14:00
Skrifuðu undir nýjan þriggja ára samning um handboltann Handknattleikssamband Íslands, Olís og Sýn hafa framlengt samning sína um handboltann til næstu þriggja ára. Handbolti 7. september 2020 13:15
Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Handbolti 7. september 2020 12:39
Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. Handbolti 1. september 2020 11:55
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. Handbolti 27. ágúst 2020 17:00
Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. Handbolti 24. ágúst 2020 12:30
HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. Handbolti 13. ágúst 2020 20:00
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Valur fær fyrirliða og markahæsta leikmann Selfoss Handboltakonan Hulda Dís Þrastardóttir er gengin í raðir Vals frá Selfossi. Handbolti 7. ágúst 2020 11:46
Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30. júlí 2020 14:48
Sænskur leikstjórnandi til FH FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 22. júlí 2020 13:15
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29. júní 2020 17:00
Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Handbolti 23. júní 2020 16:45