

Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 3-1 sigur á Val í lokaúrslitunum.
Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn.
Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld
Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna.
Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar.
"Við töpum þessum leik bara á fyrstu tíu mínútum leiksins ,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fram í kvöld.
Fram er komið í 2-1 gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna. Þær geta orðið meistarar með sigri á fimmtudag.
HK mun spila í Olís deild kvenna á næsta ári eftir sigur á Gróttu í umspili um laust sætii í efstu deild.
Fram kom til baka eftir tap á Hlíðarenda í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna og jafnaði metin með sterkum sigri á Val í Safamýrinni í dag.
Fram vann sex marka sigur á Val og jafnaði úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í Safamýrinni í dag.
Sebastian Alexandersson og Rakel Dögg Bragadóttir munu stýra liði Stjörnunnar í Olís deild kvenna á næsta tímabili. Stjarnan greindi frá ráðningu þeirra í dag.
Valur tók fyrsta skrefið í átt að Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta með sigri á Fram í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í kvöld.
Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna.
Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram og Kristín Guðmundsdóttir úr Val tókust á við svakalega þraut til að hita upp fyrir úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna.
Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram.
Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari.
Valur og Fram berjast um Íslandsmeistaratitilinn í úrslitum Olís deildar kvenna sem hefjast annað kvöld. Valur er deildarmeistari en Fram bikarmeistari og ríkjandi Íslandsmeistari.
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru búnar að framlengja samninga sína við Olís-deildarliðið.
Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð ánægður með sitt lið að leik loknum gegn ÍBV í Olís-deildinni en vandaði leikmönnum ÍBV ekki kveðjurnar.
"Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19.
Valur er komið í úrslitaleik Olís-deildar kvenna eftir stórsigur á Haukum í oddaleik liðanna
Upphitunþáttur Seinni bylgjunnar var á dagskrá á fimmtudagskvöldið þar sem þeir rýndu í rimmurnar í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar.
Síðasti stundarfjórðungurinn var eign Vals og þær náðu að knúa fram oddaleik. Liðin sem vinnur á laugardaginn er komið í úrslit.
Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var alls ekki ánægð með dómgæsluna í leik ÍBV og Fram í kvöld.
Fram tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna eftir sigur á ÍBV í kvöld.
Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik.
Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1.
Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið.
Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1.
Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær.