
Í beinni í dag: Ítalski boltinn | Nóg um að vera í vikunni
Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni.
Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni.
Grindavík er enn án stiga í Domino's deild karla eftir tap gegn Haukum í síðustu umferð.
Björn Kristjánsson, leikmaður sexfaldra Íslandsmeistara KR, er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Hann vonast þó til að það séu aðeins nokkrar vikur í það.
Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir.
Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils.
Keflvíkingar unnu sanngjarnan sigur í slagnum um Reykjanesbæ
Valsarar köstuðu frá sigrinum gegn ÍR í Breiðholti og eru Breiðhyltingar þar af leiðandi komnir á blað.
Hlynur Bæringsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla næstu vikurnar vegna meiðsla. Karfan.is greinir frá þessu í dag.
Þór frá Þorlákshöfn tók á móti Þór frá Akureyri í spennutrylli í Dominos-deild karla í kvöld.
Haukar eru enn ósigraðir í hinum nýja Ólafssal í Dominosdeild karla. Haukar tóku á móti Grindavík í þriðju umferð deildarinnar og unnu 97-93. Haukar hafa þar með unnið tvo leiki en Grindavík er enn án sigurs.
Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur var auðvitað ósáttur við 97-93 tap sinna manna gegn Haukum í þriðju umferð Dominosdeildar karla. Það hjálpaði svo sannarlega ekki Grindvíkingum að Björgvin Hafþór Ríkharðsson missteig sig snemma leiks eftir viðskipti sín við Flennard Whitfield, leikmann Hauka og Daníel var ekki sáttur við framgang Bandaríkjamannsins í því atviki.
Matthías Orri Sigurðarson var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld er KR vann Fjölni með 19 stiga mun í Dominos deildinni í körfubolta, lokatölur í Grafarvoginum 99-80 KR í vil. Matthías Orri skoraði 13 stig og gaf átta stoðsendingar.
KR vann öflugan 19 stiga sigur á nýliðum Fjölnis í 3. umferð Dominos deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn var þó ekki jafn öruggur og lokatölur gefa til kynna. Viðtöl væntanleg.
Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla er þeir töpuðu í Síkinu í kvöld.
Grindavík er búið að bæta við sig stórum manni fyrir átökin í Dominos deild karla.
Ýmis hitamál voru rædd í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudag.
Pavel Ermolinskij og félagar í Val eiga verk að vinna.
Fannar Ólafsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport.
Nýliðar Fjölnis eru komnir á blað í Dominos deild karla eftir að hafa rótburstað hina nýliðana á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.
Tindastóll bar sigur af hólmi gegn Njarðvíkingum í hörku leik suður með sjó.
Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð.
Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld.
Þórsarar voru með leikinn í hendi sér en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Valsmönnum sigur.
KR fór létt með Hauka í kvöld er liðin mættust í DHL-Höllinni í Vesturbæ.
Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum.
Keflavík vann seiglusigur á nágrönnum sínum í Grindavík í 2.umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar leiddu mest allan leikinn en heimamenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík hefur unnið fyrstu tvo leikina í deildinni til þessa.
Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur var stoltur af sínu liði en var óhress með ýmislegt hjá dómurum leiksins í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Keflvíkingar höfðu betur í spennandi leik, 97-89.
Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi á föstudag.
Tvö ár eru upp á dag síðan Daði Lár Jónsson skoraði þessa glæsilegu flautukörfu.